Frægar í fantaformi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. nóvember 2024 07:00 Íslenskar konur eru með þeim fegurstu í heimi. Íslenskar konur eru sagðar þær fegurstu í heimi. Margar hverjar eru iðnar við að huga að líkamlegri og andlegri vellíðan, góðum svefni og heilnæmu mataræði. Þjóðarþekktir Íslendingar eru þar engin undantekning en gætu ef til vill fundið fyrir meiri pressu vegna frægðar sinnar. Hér að neðan má sjá lista af þekktum íslenskum konum sem eiga það sameiginlegt að vera miklir kroppar. Þá ber að nefna að listinn er síður en svo tæmandi þar sem landið er yfirfullt af stórglæsilegum kvenmönnum af öllum stærðum og gerðum. Ofurfyrirsætan Birta Abiba Birta Abiba er 24 ára gömul og ein farsælasta fyrirsæta landsins og hefur setið fyrir hjá ýmsum stórfyrirtækjum. Má þar nefna hamborgararisann McDonald's, FILA og Champion. Ragnhildur Steinunn fjölmiðlakona Ragnhildi Steinunni þarf vart að kynna fyrir landsmönnum. Hún er 43 ára og fjögurra barna móðir, fyrrum Ungfrú Ísland og í toppformi en hún stundar fjölbreytta líkamsrækt. Ragnhildur Steinunn.Íris Dögg. Guðrún Ýr Eyfjörð Tónlitarkonan Guðrún Ýr, betur þekkt sem GDRN, er 28 ára gömul og ein glæsilegasta tónlistarkona landsins. Hún leggur mikið upp úr heilsusamlegum lífsstíl, drekkur ekki áfengi og er dugleg að hreyfa sig. Dísa í World Class Hafdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri World Class og þjálfari, betur þekkt sem Dísa í World Class, er 63 ára og mikil fyrirmynd þegar kemur að líkamsrækt. Hafdís Jónsdóttir eða Dísa í World Class, Sveindís Jane Jónsdóttir Sveindís Jane, 24 ára, er ein af bestu knattspyrnukonum Íslands og í mjög góðu líkamlegu formi. Nýverið gaf hún út barnabókina, Sveindís Jane - saga af stelpu í landsliði, þar sem hún veitir ungum lesendum innblástur til að stunda reglubundna hreyfingu. Sunneva Einarsdóttir Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, er 28 ára gömul. Hún nýtur mikilla vinsælda á Instagram þar sem hún birtir reglulega myndir af sér fáklæddri og leggur mikla vinnu í myndirnar. Sunneva leggur mikið upp heilsusamlegum lífstíl og stundar líkamsrækt af kappi, auk þess sem hún hugar vel að mataræðinu. Arnhildur Anna Árnadóttir Arnhildur Anna, kraftlyftingakona og þjálfari, hefur náð miklum árangri í kraftlyftingum á síðustu árum og þjálfar nú í greininni. Hún er 32 ára gömul og á eina dóttur. Ástrós Traustadóttir Ástrós Traustadóttir, raunveruleikstjarna og áhrifavaldur, var um tíma atvinnudansari en kennir nú dans samhliða starfi sínu á samfélagsmiðlum. Hún er nýlega orðin þrítug og hugar vel að líkamlegri og andlegri heilsu. Katrín Tanja Davíðsdóttir Crossfit-konan Katrín Tanja hefur unnið tvo heimsmeistaratitla í greininni. Hún er með yfir 1,4 milljón fylgjendur á samfélagsmiðlum þar sem deilir ýmsum fróðleik tengt hreyfingu og heilsusamlegu mataræði. Birgitta Haukdal Tónlistarkonan Birgitta er 45 ára gömul og tveggja barna móðir. Hún stundar reglulega og fjölbreytta hreyfingu. Linda Ben Linda Benediktsdóttir er 36 ára gömul, tveggja barna móðir og einn þekktasti uppskriftarhöfundur landsins. Hún er hörkukroppur sem er dugleg að hreyfa sig þess á milli sem hún er í eldhúsinu. Anna Eiríksdóttir Anna Eiríks, eins og hún er kölluð, starfar sem þjálfari og deildarstjóri hjá Hreyfingu. Hún er eigandi vefsins annaeiriks.is sem býður upp á fjarþjálfun og heilsusamlegar uppskriftir. Anna Eiríks skrifar pistla um mat og heilsu á Lífinu á Vísi.Íris Dögg Einarsdóttir Mari Järsk Mari er 37 ára gömul og fremsta hlaupakona landsins. Hún vakti mikla athygli í maí þegar hún hljóp 380 kílómetra í bakgarðshlaupi í Öskjuhlíðinni. Rakel María Hjaltadóttir Rakel María er förðunarfræðingur og hlaupadrottning. Það hlaupa fáir jafn langt og hún og það eru líka fáir jafn skemmtilegir. Rakel er lífsglöð og sannkallaður lífskúnstner. Heilsa Tengdar fréttir Sex heilnæm heilsuráð inn í haustið „Nýr kafli þýðir oft nýjar áskoranir og nýjar venjur og því er gott að nýta kaflaskil til þess að pússa aðeins rútínuna hjá sér og mögulega breyta aðeins til, taka eitthvað nýtt inn og skilja eitthvað annað eftir,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 15. september 2024 07:02 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Hér að neðan má sjá lista af þekktum íslenskum konum sem eiga það sameiginlegt að vera miklir kroppar. Þá ber að nefna að listinn er síður en svo tæmandi þar sem landið er yfirfullt af stórglæsilegum kvenmönnum af öllum stærðum og gerðum. Ofurfyrirsætan Birta Abiba Birta Abiba er 24 ára gömul og ein farsælasta fyrirsæta landsins og hefur setið fyrir hjá ýmsum stórfyrirtækjum. Má þar nefna hamborgararisann McDonald's, FILA og Champion. Ragnhildur Steinunn fjölmiðlakona Ragnhildi Steinunni þarf vart að kynna fyrir landsmönnum. Hún er 43 ára og fjögurra barna móðir, fyrrum Ungfrú Ísland og í toppformi en hún stundar fjölbreytta líkamsrækt. Ragnhildur Steinunn.Íris Dögg. Guðrún Ýr Eyfjörð Tónlitarkonan Guðrún Ýr, betur þekkt sem GDRN, er 28 ára gömul og ein glæsilegasta tónlistarkona landsins. Hún leggur mikið upp úr heilsusamlegum lífsstíl, drekkur ekki áfengi og er dugleg að hreyfa sig. Dísa í World Class Hafdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri World Class og þjálfari, betur þekkt sem Dísa í World Class, er 63 ára og mikil fyrirmynd þegar kemur að líkamsrækt. Hafdís Jónsdóttir eða Dísa í World Class, Sveindís Jane Jónsdóttir Sveindís Jane, 24 ára, er ein af bestu knattspyrnukonum Íslands og í mjög góðu líkamlegu formi. Nýverið gaf hún út barnabókina, Sveindís Jane - saga af stelpu í landsliði, þar sem hún veitir ungum lesendum innblástur til að stunda reglubundna hreyfingu. Sunneva Einarsdóttir Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, er 28 ára gömul. Hún nýtur mikilla vinsælda á Instagram þar sem hún birtir reglulega myndir af sér fáklæddri og leggur mikla vinnu í myndirnar. Sunneva leggur mikið upp heilsusamlegum lífstíl og stundar líkamsrækt af kappi, auk þess sem hún hugar vel að mataræðinu. Arnhildur Anna Árnadóttir Arnhildur Anna, kraftlyftingakona og þjálfari, hefur náð miklum árangri í kraftlyftingum á síðustu árum og þjálfar nú í greininni. Hún er 32 ára gömul og á eina dóttur. Ástrós Traustadóttir Ástrós Traustadóttir, raunveruleikstjarna og áhrifavaldur, var um tíma atvinnudansari en kennir nú dans samhliða starfi sínu á samfélagsmiðlum. Hún er nýlega orðin þrítug og hugar vel að líkamlegri og andlegri heilsu. Katrín Tanja Davíðsdóttir Crossfit-konan Katrín Tanja hefur unnið tvo heimsmeistaratitla í greininni. Hún er með yfir 1,4 milljón fylgjendur á samfélagsmiðlum þar sem deilir ýmsum fróðleik tengt hreyfingu og heilsusamlegu mataræði. Birgitta Haukdal Tónlistarkonan Birgitta er 45 ára gömul og tveggja barna móðir. Hún stundar reglulega og fjölbreytta hreyfingu. Linda Ben Linda Benediktsdóttir er 36 ára gömul, tveggja barna móðir og einn þekktasti uppskriftarhöfundur landsins. Hún er hörkukroppur sem er dugleg að hreyfa sig þess á milli sem hún er í eldhúsinu. Anna Eiríksdóttir Anna Eiríks, eins og hún er kölluð, starfar sem þjálfari og deildarstjóri hjá Hreyfingu. Hún er eigandi vefsins annaeiriks.is sem býður upp á fjarþjálfun og heilsusamlegar uppskriftir. Anna Eiríks skrifar pistla um mat og heilsu á Lífinu á Vísi.Íris Dögg Einarsdóttir Mari Järsk Mari er 37 ára gömul og fremsta hlaupakona landsins. Hún vakti mikla athygli í maí þegar hún hljóp 380 kílómetra í bakgarðshlaupi í Öskjuhlíðinni. Rakel María Hjaltadóttir Rakel María er förðunarfræðingur og hlaupadrottning. Það hlaupa fáir jafn langt og hún og það eru líka fáir jafn skemmtilegir. Rakel er lífsglöð og sannkallaður lífskúnstner.
Heilsa Tengdar fréttir Sex heilnæm heilsuráð inn í haustið „Nýr kafli þýðir oft nýjar áskoranir og nýjar venjur og því er gott að nýta kaflaskil til þess að pússa aðeins rútínuna hjá sér og mögulega breyta aðeins til, taka eitthvað nýtt inn og skilja eitthvað annað eftir,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 15. september 2024 07:02 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Sex heilnæm heilsuráð inn í haustið „Nýr kafli þýðir oft nýjar áskoranir og nýjar venjur og því er gott að nýta kaflaskil til þess að pússa aðeins rútínuna hjá sér og mögulega breyta aðeins til, taka eitthvað nýtt inn og skilja eitthvað annað eftir,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 15. september 2024 07:02