Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2024 10:32 Tinna Bjarkar Jónsdóttir hefur lengi verið í leiðtogahlutverki hjá Gróttuliðinu. @grottaknattspyrna Tinna Bjarkar Jónsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu en hún hefur spilað alla tíð með uppeldisfélagi sínu Gróttu og á mikinn þátt í uppgangi kvennafótboltans á Seltjarnarnesinu. Gróttukonur voru afar nálægt því að komast upp í Bestu deildina í sumar en urðu á endanum að sætta sig við sitja eftir í Lengjudeildinni á slakari markatölu. Fram fór upp í staðinn og spilar í Bestu deildinni næsta sumar. Grótta spilar því áfram í B-deildinni en verður líka án reynsluboltans næsta sumar. Tinna er leikjahæsta kona Gróttu frá upphafi en hún er 28 ára gömul. Á að baki 133 leiki fyrir Gróttu og hefur skorað í þeim 48 mörk. Tinna hefur ekki aðeins lagt sitt á vogarskálarnar inn á vellinum því í kveðjufærslu á miðlum Gróttu kemur fram að hún var ein af stofnendum meistaraflokks kvenna sem settur var á stokk árið 2016. Tinna var fyrirliði Gróttuliðsins á árunum 2021 til 2023. „Tinna hefur verið lykilleikmaður hjá Gróttu allan sinn meistaraflokksferil en var í minna hlutverki í ár þar sem hún var að koma til baka eftir barneignir. Tinna er góður liðsfélagi og fyrirmynd yngri iðkenda í félaginu - hennar verður sárt saknað innan sem utan vallar en við óskum henni góðs gengis í þeim verkefnum sem taka við,“ segir í færslu á síðu Gróttu. View this post on Instagram A post shared by Grótta knattspyrna (@grottaknattspyrna) Grótta Lengjudeild kvenna Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Gróttukonur voru afar nálægt því að komast upp í Bestu deildina í sumar en urðu á endanum að sætta sig við sitja eftir í Lengjudeildinni á slakari markatölu. Fram fór upp í staðinn og spilar í Bestu deildinni næsta sumar. Grótta spilar því áfram í B-deildinni en verður líka án reynsluboltans næsta sumar. Tinna er leikjahæsta kona Gróttu frá upphafi en hún er 28 ára gömul. Á að baki 133 leiki fyrir Gróttu og hefur skorað í þeim 48 mörk. Tinna hefur ekki aðeins lagt sitt á vogarskálarnar inn á vellinum því í kveðjufærslu á miðlum Gróttu kemur fram að hún var ein af stofnendum meistaraflokks kvenna sem settur var á stokk árið 2016. Tinna var fyrirliði Gróttuliðsins á árunum 2021 til 2023. „Tinna hefur verið lykilleikmaður hjá Gróttu allan sinn meistaraflokksferil en var í minna hlutverki í ár þar sem hún var að koma til baka eftir barneignir. Tinna er góður liðsfélagi og fyrirmynd yngri iðkenda í félaginu - hennar verður sárt saknað innan sem utan vallar en við óskum henni góðs gengis í þeim verkefnum sem taka við,“ segir í færslu á síðu Gróttu. View this post on Instagram A post shared by Grótta knattspyrna (@grottaknattspyrna)
Grótta Lengjudeild kvenna Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira