Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2024 17:15 Héctor Herrera hrækir á Armando Villarreal. Héctor Herrera gerði sig sekan um mikinn dómgreindarbrest þegar lið hans, Houston Dynamo, mætti Seattle Sounders í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Á 65. mínútu gaf dómari leiksins, Armando Villarreal, Herrera gult spjald. Mexíkóinn var ekki sáttur við þessa ákvörðun dómarans og hrækti á hann. I'm sorry, Hector Herrera spit at the *referee* to get sent off in a must-win home playoff game?Inexcusable behavior. Absolutely shocking from the Houston Dynamo's star. pic.twitter.com/9uzyQRK5Id— Joseph Lowery (@joeclowery) November 4, 2024 Villarreal virðist ekki hafa tekið eftir hrákanum en hann fór og skoðaði atvikið á myndbandi eftir ábendingu VAR-dómara. Eftir það gaf Villarreal Herrera rauða spjaldið. Houston kláraði leikinn manni færri. Hann endaði með 1-1 jafntefli en Seattle vann í vítaspyrnukeppni, 7-6, og tryggði sér sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. Herrera og Houston-menn sitja hins vegar eftir með sárt ennið. Herrera er 34 ára og hefur leikið 105 landsleiki fyrir Mexíkó síðan 2012. Hann gekk í raðir Houston frá Atlético Madrid fyrir tveimur árum. Búast má við því að Herrera fái langt bann fyrir að hrækja á Villarreal. Bandaríski fótboltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Á 65. mínútu gaf dómari leiksins, Armando Villarreal, Herrera gult spjald. Mexíkóinn var ekki sáttur við þessa ákvörðun dómarans og hrækti á hann. I'm sorry, Hector Herrera spit at the *referee* to get sent off in a must-win home playoff game?Inexcusable behavior. Absolutely shocking from the Houston Dynamo's star. pic.twitter.com/9uzyQRK5Id— Joseph Lowery (@joeclowery) November 4, 2024 Villarreal virðist ekki hafa tekið eftir hrákanum en hann fór og skoðaði atvikið á myndbandi eftir ábendingu VAR-dómara. Eftir það gaf Villarreal Herrera rauða spjaldið. Houston kláraði leikinn manni færri. Hann endaði með 1-1 jafntefli en Seattle vann í vítaspyrnukeppni, 7-6, og tryggði sér sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. Herrera og Houston-menn sitja hins vegar eftir með sárt ennið. Herrera er 34 ára og hefur leikið 105 landsleiki fyrir Mexíkó síðan 2012. Hann gekk í raðir Houston frá Atlético Madrid fyrir tveimur árum. Búast má við því að Herrera fái langt bann fyrir að hrækja á Villarreal.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira