NFL stjarnan syrgir dóttur sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2024 06:32 Charvarius Ward og dóttir hans Amani Joy sem lést aðeins eins árs gömul. Getty/Michael Zagaris & @itslilmooney Charvarius Ward er stjörnuvarnarmaður hjá San Francisco 49ers í NFL deildinni en hann sagði frá mikilli sorg fjölskyldunnar í vikunni. Dóttir hans Amani Joy er látin. Hún var aðeins eins árs gömul. „Við söknum þín og elskum þig að eilífu,“ skrifaði Charvarius Ward í tilfinningaþrungni færslu á samfélagsmiðlum sínum. Hann eignaðist Amani Joy með kærustu sinni Monique Cook í nóvember 2022. Amani fæddist með Downs heilkenni og hafði glímt við hjartavandamál síðan hún fæddist. Hún fór meðal annars í hjartaaðgerð vorið 2023. „Við erum öll niðurbrotin. Hún var mesta blessunin sem við gátum fengið og glaðlegur persónuleiki hennar fékk okkur til brosa eyrnanna á milli. Hún kenndi okkur þolinmæði og að sjá það jákvæða í lífinu. Hún sýndi okkur styrk og hugrekki,“ skrifaði Charvarius Ward. „Hún komst í gegnum mikið mótlæti frá unga aldri og var alltaf glöð og lýsti upp hvert herbergi með brosi sínu. Það voru forréttindi að fá að vera foreldrar hennar og það að sjá heiminn með hennar augum hefur breytt okkur til hins betra. Hún verður alltaf besta vinkona pabba síns og litla stelpa móður sinnar,“ skrifaði Ward. Charvarius Ward varð NFL-meistari með Kansas City Chiefs árið 2020 en hefur spilað með San Francisco 49ers frá 2022. 49ers fóru í Super Bowl fyrr á þessu ári en töpuðu þá fyrir Chiefs. View this post on Instagram A post shared by Charvarius Ward (@itslilmooney) NFL Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Dóttir hans Amani Joy er látin. Hún var aðeins eins árs gömul. „Við söknum þín og elskum þig að eilífu,“ skrifaði Charvarius Ward í tilfinningaþrungni færslu á samfélagsmiðlum sínum. Hann eignaðist Amani Joy með kærustu sinni Monique Cook í nóvember 2022. Amani fæddist með Downs heilkenni og hafði glímt við hjartavandamál síðan hún fæddist. Hún fór meðal annars í hjartaaðgerð vorið 2023. „Við erum öll niðurbrotin. Hún var mesta blessunin sem við gátum fengið og glaðlegur persónuleiki hennar fékk okkur til brosa eyrnanna á milli. Hún kenndi okkur þolinmæði og að sjá það jákvæða í lífinu. Hún sýndi okkur styrk og hugrekki,“ skrifaði Charvarius Ward. „Hún komst í gegnum mikið mótlæti frá unga aldri og var alltaf glöð og lýsti upp hvert herbergi með brosi sínu. Það voru forréttindi að fá að vera foreldrar hennar og það að sjá heiminn með hennar augum hefur breytt okkur til hins betra. Hún verður alltaf besta vinkona pabba síns og litla stelpa móður sinnar,“ skrifaði Ward. Charvarius Ward varð NFL-meistari með Kansas City Chiefs árið 2020 en hefur spilað með San Francisco 49ers frá 2022. 49ers fóru í Super Bowl fyrr á þessu ári en töpuðu þá fyrir Chiefs. View this post on Instagram A post shared by Charvarius Ward (@itslilmooney)
NFL Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira