Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2024 16:46 Brynjar Atli Ómarsson heldur hér í hægri hönd Jarrods Bowen, fyrirliða West Ham United. west ham Brynjar Atli Ómarsson, sonur Dagnýjar Brynjarsdóttur, fyrirliða kvennaliðs West Ham United, leiddi fyrirliða karlaliðs félagsins inn á fyrir leikinn gegn Manchester United á sunnudaginn. West Ham vann leikinn og daginn eftir var knattspyrnustjóri United, Erik ten Hag, svo rekinn. Bowen skoraði sigurmark West Ham úr vítaspyrnu í uppbótartíma í leiknum á Lundúnaleikvanginum í fyrradag. Hamrarnir komust yfir með marki Crysencio Summerville á 74. mínútu en Casemiro jafnaði fyrir Rauðu djöflana sjö mínútum síðar. Bowen reyndist svo hetja West Ham og örlagavaldurinn fyrir Ten Hag en honum var sagt upp störfum í gær. Sem fyrr sagði leiddi Brynjar Ómarsson, sonur Dagnýjar, Bowen inn á völlinn fyrir leikinn á sunnudaginn. Á X-aðgangi kvennaliðs West Ham birtust myndir af skælbrosandi Brynjari sem hefur svo væntanlega brosað enn breiðar í leikslok. One West Ham family ♥️Dagný Brynjarsdóttir’s son, Brynjar, walked out with Jarrod Bowen before Sunday's win over Manchester United ⚒️ pic.twitter.com/jKnHSpjQ0M— West Ham United Women (@westhamwomen) October 29, 2024 Mamma hans er nýbyrjuð að spila aftur með West Ham eftir að hafa eignast bróður Brynjars 7. febrúar. Dagný hefur leikið alla fimm leiki Hamranna í ensku úrvalsdeildinni en þeir eru á botni hennar með tvö stig. Næsti leikur West Ham er gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Bowen tryggði West Ham sigur á United Jarrod Bowen tryggði West Ham United sigur á Manchester United með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur á Lundúnaleikvanginum 2-1, Hömrunum í vil. 27. október 2024 16:00 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Bowen skoraði sigurmark West Ham úr vítaspyrnu í uppbótartíma í leiknum á Lundúnaleikvanginum í fyrradag. Hamrarnir komust yfir með marki Crysencio Summerville á 74. mínútu en Casemiro jafnaði fyrir Rauðu djöflana sjö mínútum síðar. Bowen reyndist svo hetja West Ham og örlagavaldurinn fyrir Ten Hag en honum var sagt upp störfum í gær. Sem fyrr sagði leiddi Brynjar Ómarsson, sonur Dagnýjar, Bowen inn á völlinn fyrir leikinn á sunnudaginn. Á X-aðgangi kvennaliðs West Ham birtust myndir af skælbrosandi Brynjari sem hefur svo væntanlega brosað enn breiðar í leikslok. One West Ham family ♥️Dagný Brynjarsdóttir’s son, Brynjar, walked out with Jarrod Bowen before Sunday's win over Manchester United ⚒️ pic.twitter.com/jKnHSpjQ0M— West Ham United Women (@westhamwomen) October 29, 2024 Mamma hans er nýbyrjuð að spila aftur með West Ham eftir að hafa eignast bróður Brynjars 7. febrúar. Dagný hefur leikið alla fimm leiki Hamranna í ensku úrvalsdeildinni en þeir eru á botni hennar með tvö stig. Næsti leikur West Ham er gegn Tottenham á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bowen tryggði West Ham sigur á United Jarrod Bowen tryggði West Ham United sigur á Manchester United með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur á Lundúnaleikvanginum 2-1, Hömrunum í vil. 27. október 2024 16:00 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Bowen tryggði West Ham sigur á United Jarrod Bowen tryggði West Ham United sigur á Manchester United með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur á Lundúnaleikvanginum 2-1, Hömrunum í vil. 27. október 2024 16:00