Mark beint úr horni dugði ekki til Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2024 23:29 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skorai mark Íslands, beint úr horni. Matthew Maxey/Icon Sportswire via Getty Images Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 3-1 tap er liðið mætti Bandaríkjunum í vináttuleik í kvöld. Bandaríkin og Ísland voru að mætast í annað sinn á fjórum dögum, en liðin mættust einnig síðastliðinn fimmtudag. Þá unnu Bandaríkin 3-1 sigur. Lengi vel stefndi í að íslenska liðið myndi hefna fyrir tapið eftir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom Íslendingum yfir á 31. mínútu með marki beint úr hornspyrnu. Karólína tók þá hornspyrnu frá vinstri og snéri boltanum yfir Casey Murphy í bandaríska markinu. MAAAAARK!BEINT. ÚR. HORNI!WOW! Straight from a corner kick!#viðerumísland pic.twitter.com/uY6yptuvhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 27, 2024 Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiksins og staðan því 1-0, Íslandi í vil, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Bandaríska liðið sótti stíft í síðari hálfleik og uppskar loks jöfnunarmark á 72. mínútu þegar Lynn Williams kom boltanum í netið. Fjórum mínútum síðar tóku bandarísku stúlkurnar svo forystuna þegar Lindsey Horan skoraði gott mark áður en Emma Sears bætti þriðja markinu við í uppbótartíma. Niðurstaðan því 3-1 sigur Bandaríkjanna, en bandarísku stelpurnar eru nú taplausar í síðustu 17 leikjum sínum. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Bandaríkin og Ísland voru að mætast í annað sinn á fjórum dögum, en liðin mættust einnig síðastliðinn fimmtudag. Þá unnu Bandaríkin 3-1 sigur. Lengi vel stefndi í að íslenska liðið myndi hefna fyrir tapið eftir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom Íslendingum yfir á 31. mínútu með marki beint úr hornspyrnu. Karólína tók þá hornspyrnu frá vinstri og snéri boltanum yfir Casey Murphy í bandaríska markinu. MAAAAARK!BEINT. ÚR. HORNI!WOW! Straight from a corner kick!#viðerumísland pic.twitter.com/uY6yptuvhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 27, 2024 Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiksins og staðan því 1-0, Íslandi í vil, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Bandaríska liðið sótti stíft í síðari hálfleik og uppskar loks jöfnunarmark á 72. mínútu þegar Lynn Williams kom boltanum í netið. Fjórum mínútum síðar tóku bandarísku stúlkurnar svo forystuna þegar Lindsey Horan skoraði gott mark áður en Emma Sears bætti þriðja markinu við í uppbótartíma. Niðurstaðan því 3-1 sigur Bandaríkjanna, en bandarísku stelpurnar eru nú taplausar í síðustu 17 leikjum sínum.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira