Skólarnir eigi að hjálpa nemendum að ná árangri og vera jöfnunartæki Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 16:34 Jón Pétur Zimsen aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla er í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Vísir „Það er skylda okkar, sem fáum það traust að mennta æsku Íslands, að hjálpa nemendum ná sem allra mestum árangri eins og kostur er. Skólar eru jöfnunartæki, það ætti enginn að líða fyrir stétt eða stöðu sína því að allir nemendur skipta máli og allir nemendur ættu að hafa eins jöfn tækifæri eftir 10 ára skyldunám sem mögulegt er.“ Þetta segir Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, sem skipar þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann kveðst alltaf hafa haft mikinn áhuga á fólki og viljað láta gott af sér leiða, því hafi hann farið í kennaranám. „Ég hef ekki séð eftir þeirri ákvörðun enda gleði fólgin í því að geta haft jákvæð og uppbyggileg áhrif á annað fólk.“ Menntamálin líka efnahagsmál Jón segir að staðan sé því miður ekki þannig í dag að allir nemendur hafi jöfn tækifæri eftir 10 ára skyldunám. Hann segir menntamálin líka vera efnahagsmál, og þau hafi áhrif á samkeppnishæfni okkar Íslendinga og vaxtakjör. „Þrátt fyrir þetta hafa þau varla verið á dagskrá og árangurinn eftir því. Hvorki RÚV eða forsætisráðherra (KJ) minntust t.d. á, um áramót, þá staðreynd að um 40 prósent nemenda sem útskrifast úr grunnskóla án grunnfærni í lesskilningi. Það er stórhættulegt fyrir lýðræðið og bestu möguleg lífsgæði eru tekin af borðinu fyrir þennan stóra hóp,“ segir Jón Pétur. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Skóla- og menntamál Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Þetta segir Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, sem skipar þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann kveðst alltaf hafa haft mikinn áhuga á fólki og viljað láta gott af sér leiða, því hafi hann farið í kennaranám. „Ég hef ekki séð eftir þeirri ákvörðun enda gleði fólgin í því að geta haft jákvæð og uppbyggileg áhrif á annað fólk.“ Menntamálin líka efnahagsmál Jón segir að staðan sé því miður ekki þannig í dag að allir nemendur hafi jöfn tækifæri eftir 10 ára skyldunám. Hann segir menntamálin líka vera efnahagsmál, og þau hafi áhrif á samkeppnishæfni okkar Íslendinga og vaxtakjör. „Þrátt fyrir þetta hafa þau varla verið á dagskrá og árangurinn eftir því. Hvorki RÚV eða forsætisráðherra (KJ) minntust t.d. á, um áramót, þá staðreynd að um 40 prósent nemenda sem útskrifast úr grunnskóla án grunnfærni í lesskilningi. Það er stórhættulegt fyrir lýðræðið og bestu möguleg lífsgæði eru tekin af borðinu fyrir þennan stóra hóp,“ segir Jón Pétur.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Skóla- og menntamál Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira