Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2024 09:01 Benoný Breki Andrésson skoraði hvorki fleiri né færri en fimm mörk fyrir KR i gær. vísir/anton Benoný Breki Andrésson var maður gærdagsins þegar hann skoraði fimm mörk í 7-0 sigri KR gegn HK í lokaumferð Bestu-deildar karla. Benoný átti vægast sagt góðan dag í lokaumferðinni í gær er hann skoraði fimm af sj- mörkum KR gegn HK og bætti um leið markamet deildarinnar. Benoný endaði tímabilið með 21 mark, en áður hafði leikmaður mest skoraði 19 mörk á einu tímabili í efstu deild karla á Íslandi. Þó skal tekið fram að fyrra metið var sett í 22 leikja móti, en í ár, líkt og síðustu ár, leikur hvert lið 27 leiki. Það verður þó ekki tekið af Benoný að hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Til að toppa gærdaginn enn frekar nældi Benoný sér í sjaldséða einkunn í fótboltaappinu FotMob, sem heldur utan um ýmsa tölfræði leikja. Benoný fékk tíu af tíu mögulegum í einkunn fyrir leik sinn í gær, en oft hafa leikmenn skorað þrjú til fjögur mörk og lagt upp eitt til tvö til viðbótar án þess að fá fullkomna einkunn. 😱 We have a FotMob 10 rating! Benony Andresson of Icelandic club @KRreykjavik scored FIVE in today’s win over HK Kópavogs. They said it couldn’t be done… pic.twitter.com/ByWKyD4bX4— FotMob (@FotMob) October 26, 2024 „Við erum með 10 í FotMob einkunn!“ segir á opinberum X-reikningi Fotmob. „Benoný Andrésson úr íslenska liðinu KR skoraði FIMM mörk gegn HK í dag.“ „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt.“ Að neðan má sjá mörkin fimm sem Benóný skoraði í gær sem og viðtal við hann eftir leik. KR Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Sjá meira
Benoný átti vægast sagt góðan dag í lokaumferðinni í gær er hann skoraði fimm af sj- mörkum KR gegn HK og bætti um leið markamet deildarinnar. Benoný endaði tímabilið með 21 mark, en áður hafði leikmaður mest skoraði 19 mörk á einu tímabili í efstu deild karla á Íslandi. Þó skal tekið fram að fyrra metið var sett í 22 leikja móti, en í ár, líkt og síðustu ár, leikur hvert lið 27 leiki. Það verður þó ekki tekið af Benoný að hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Til að toppa gærdaginn enn frekar nældi Benoný sér í sjaldséða einkunn í fótboltaappinu FotMob, sem heldur utan um ýmsa tölfræði leikja. Benoný fékk tíu af tíu mögulegum í einkunn fyrir leik sinn í gær, en oft hafa leikmenn skorað þrjú til fjögur mörk og lagt upp eitt til tvö til viðbótar án þess að fá fullkomna einkunn. 😱 We have a FotMob 10 rating! Benony Andresson of Icelandic club @KRreykjavik scored FIVE in today’s win over HK Kópavogs. They said it couldn’t be done… pic.twitter.com/ByWKyD4bX4— FotMob (@FotMob) October 26, 2024 „Við erum með 10 í FotMob einkunn!“ segir á opinberum X-reikningi Fotmob. „Benoný Andrésson úr íslenska liðinu KR skoraði FIMM mörk gegn HK í dag.“ „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt.“ Að neðan má sjá mörkin fimm sem Benóný skoraði í gær sem og viðtal við hann eftir leik.
KR Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Sjá meira