Ásmundur Einar leiðir í Reykjavík norður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:25 Þau skipa efstu þrjú sætin. Vísir Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember næstkomandi. Í öðru sæti er Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður og í þriðja er Brynja M Dan Gunnarsdóttir fyrirtækjaeigandi. Í fjórða sæti er Sæþór Már Hinriksson fyrirtækjaeigandi og í fimmta sæti er Þórunn Sveinbjörnsdóttir, skógarbóndi og fyrrverandi formaður Landssambands eldri borgara. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Reykjavík á aukaþingi sambandsins að Nauthóli í dag. „Ég er stoltur af því að leiða þennan magnaða lista inn í kosningabaráttuna og hlakka til hennar með þessum öfluga hóp. Við höfum áorkað miklu á undanförnum árum þegar kemur að málefnum barna. Það er áfram mikið undir þegar kemur að mikilvægi þess að forgangsraða og fjárfesta í málefnum barna í samfélaginu. Börnin okkar eiga skilið að við höfum mál þeirra á dagskrá enda eru þau í þeirri stöðu að geta ekki valið sér aðstæður og það er okkar að aðstoða þau við að ná farsæld.“ segir Ásmundur Einar Daðason oddviti listans og mennta- og barnamálaráðherra. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Brynja M Dan Gunnarsdóttir fyrirtækjaeigandi Sæþór Már Hinriksson háskólanemi og formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta Þórunn Sveinbjörnsdóttir skógarbóndi og fyrrverandi formaður LEB Oksana Shabatura kennari Guðni Halldórsson formaður Landssambands hestamanna Ásrún Kristjánsdóttir hönnuður Lárus Helgi Ólafsson kennari og handboltamaður Þórdís Arna Bjarkarsdóttir læknir Hnikarr Bjarmi Franklínson fjármálaverkfræðingur Gerður Hauksdóttir skrifstofustjóri Hrafn Splidt Þorvaldsson viðskiptafræðingur Berglind Sunna Bragadóttir stjórnmálafræðingur Jón Eggert Víðisson ráðgjafi Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður Unnur Þöll Benediktsdóttir nemi og varaborgarfulltrúi Stefán Stefánsson framkvæmdastjóri Krabbameinsf. Framför Jóhann Karl Sigurðsson ellilífeyrisþegi Hulda Finnlaugsdóttir kennari Bragi Ingólfsson efnafræðingur Guðmundur Kristján Bjarnason fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Sjá meira
Í fjórða sæti er Sæþór Már Hinriksson fyrirtækjaeigandi og í fimmta sæti er Þórunn Sveinbjörnsdóttir, skógarbóndi og fyrrverandi formaður Landssambands eldri borgara. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Reykjavík á aukaþingi sambandsins að Nauthóli í dag. „Ég er stoltur af því að leiða þennan magnaða lista inn í kosningabaráttuna og hlakka til hennar með þessum öfluga hóp. Við höfum áorkað miklu á undanförnum árum þegar kemur að málefnum barna. Það er áfram mikið undir þegar kemur að mikilvægi þess að forgangsraða og fjárfesta í málefnum barna í samfélaginu. Börnin okkar eiga skilið að við höfum mál þeirra á dagskrá enda eru þau í þeirri stöðu að geta ekki valið sér aðstæður og það er okkar að aðstoða þau við að ná farsæld.“ segir Ásmundur Einar Daðason oddviti listans og mennta- og barnamálaráðherra. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Brynja M Dan Gunnarsdóttir fyrirtækjaeigandi Sæþór Már Hinriksson háskólanemi og formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta Þórunn Sveinbjörnsdóttir skógarbóndi og fyrrverandi formaður LEB Oksana Shabatura kennari Guðni Halldórsson formaður Landssambands hestamanna Ásrún Kristjánsdóttir hönnuður Lárus Helgi Ólafsson kennari og handboltamaður Þórdís Arna Bjarkarsdóttir læknir Hnikarr Bjarmi Franklínson fjármálaverkfræðingur Gerður Hauksdóttir skrifstofustjóri Hrafn Splidt Þorvaldsson viðskiptafræðingur Berglind Sunna Bragadóttir stjórnmálafræðingur Jón Eggert Víðisson ráðgjafi Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður Unnur Þöll Benediktsdóttir nemi og varaborgarfulltrúi Stefán Stefánsson framkvæmdastjóri Krabbameinsf. Framför Jóhann Karl Sigurðsson ellilífeyrisþegi Hulda Finnlaugsdóttir kennari Bragi Ingólfsson efnafræðingur Guðmundur Kristján Bjarnason fyrrverandi ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Sjá meira