Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Jón Þór Stefánsson skrifar 23. október 2024 13:50 Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, framkvæmdastjóri og stofnandi Öldu, og Martin Devor, framkvæmdastjóri hjá Aker Solutions Alda Hugbúnaðarfyrirtækið Alda, sem setti Öldu lausnina í loftið fyrir ári síðan, hefur gert langtíma áskriftarsamning við Aker Solutions dótturfélag eins stærsta fyrirtækis Noregs, Aker samsteypunar. Samningurinn markar mikil tímamót fyrir Öldu og staðfestir stöðu fyrirtækisins sem leiðandi tæknilausn á sviði fjölbreytileika og inngildingar. Frá þessu er greint í tilkynningu þar sem að fram kemur að Aker Solutions teljist eitt af fimm stærstu fyrirtækjum Noregs. Hjá fyrirtækinu starfi 11 þúsund manns í fimmtán löndum en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Noregi. „Lausn Öldu mun ná yfir allt fyrirtækið, þar sem langtímasamstarf við Aker-samsteypuna er fyrirhugað,“ segir í tilkynningunni, en þar er lausninni lýst á þessa vegu: „Lausn Öldu, sem nýtir gervigreind til að veita rauntímagögn og sérsniðnar aðgerðaáætlanir, hefur þegar verið innleidd hjá stórfyrirtækjum á alþjóðavísu. Hún er fáanleg á 17 tungumálum og býður upp á leikjavædda örfræðslu á 6 tungumálum, sem stuðlar að dýpri skilning og virðingu á fjölbreytileika.“ Haft er eftir Martin Devor, framkvæmdastjóra hjá Aker Solutions, að lausn Öldu hafi gjörbreytt því hvernig fyrirtækið nálgist fjölbreytileika og inngildingu á vinnustöðum þeirra. Fram kemur að samstarf Öldu og Aker hafi hafist sem tilraunaverkefni sem 1500 starfsmenn tóku þátt í víðs vegar um heim. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum,“ er haft eftir Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé, framkvæmdastjóri, stofnanda Öldu. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum.“ Noregur Gervigreind Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu þar sem að fram kemur að Aker Solutions teljist eitt af fimm stærstu fyrirtækjum Noregs. Hjá fyrirtækinu starfi 11 þúsund manns í fimmtán löndum en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Noregi. „Lausn Öldu mun ná yfir allt fyrirtækið, þar sem langtímasamstarf við Aker-samsteypuna er fyrirhugað,“ segir í tilkynningunni, en þar er lausninni lýst á þessa vegu: „Lausn Öldu, sem nýtir gervigreind til að veita rauntímagögn og sérsniðnar aðgerðaáætlanir, hefur þegar verið innleidd hjá stórfyrirtækjum á alþjóðavísu. Hún er fáanleg á 17 tungumálum og býður upp á leikjavædda örfræðslu á 6 tungumálum, sem stuðlar að dýpri skilning og virðingu á fjölbreytileika.“ Haft er eftir Martin Devor, framkvæmdastjóra hjá Aker Solutions, að lausn Öldu hafi gjörbreytt því hvernig fyrirtækið nálgist fjölbreytileika og inngildingu á vinnustöðum þeirra. Fram kemur að samstarf Öldu og Aker hafi hafist sem tilraunaverkefni sem 1500 starfsmenn tóku þátt í víðs vegar um heim. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum,“ er haft eftir Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé, framkvæmdastjóri, stofnanda Öldu. „Samstarfið við Aker markar stór tímamót í rekstri Öldu og er mikilvægur áfangi í vexti fyrirtækisins. Slíkir samningar eru gríðarlega mikilvægir fyrir nýsköpunarfyrirtæki og við erum með fleiri alþjóðlega samninga í pípunum.“
Noregur Gervigreind Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Sjá meira