Flautað á dúfurnar á Eyrarbakka og þær koma heim Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. október 2024 21:04 Hlöðver ásamt Þóru Ósk Guðjónsdóttur, konu sinni, sem hvetur hann áfram í dúfnaræktinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Dúfur og aftur dúfur er það sem lífið snýst meira og minna um hjá íbúa á Eyrarbakka, sem eyðir ófáum stundum á hverjum degi við að sinna fuglunum sínum enda unnið til óteljandi verðlauna með dúfurnar sínar. Dómaraflauta kemur við sögu í dúfnaræktuninni. Hér erum við að tala um Hlöðver Þorsteinsson Eyrbekking, sem hefur ræktað dúfur með góðum árangri til fjölda ára. Hlöðver fékk heilablóðfall fyrir nokkrum árum en hann hefur ekki látið það stoppa sig við dúfnaræktunina, hann hefur bara eflst ef eitthvað er við að hugsa um dúfurnar sínar og fara með þær í keppnir. „Ég er með 40 dúfur, það er mjög gaman, ég lifi fyrir það að vera hérna úti í kofa og er þar í rauninni meira en inni í húsin mínu,” segir Hlöðver hlæjandi. Og hér flautar Hlöðver með dómaraflautu á dúfurnar en þá er hann að koma þeim skilaboðum á framfæri eftir að þær hafa flogið nokkra hringi að þær eigi að koma heim í kofann sinn, sem heitir Silfurloft og þær skila sér alltaf allar. Hlöðver Þorsteinsson dúfnaræktandi á Eyrarbakka, sem segir að dúfurnar hafi hjálpað sér mikið í veikindum sínum. Hér er hann að flauta á dúfurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hlöðver hefur unnið til fjölda verðlauna með dúfurnar sínar í allskonar flugkeppnum. En hvetur Hlöðver fólk til að fá sér dúfur í garðinn sinn? „Ef það hefur áhuga á því um að gera. Bara með mig og mín veikindi þá hafa dúfurnar gefið mér allt, þær hjálpa mér svo mikið”, segir Hlöðver. Dúfurnar hjá Hlöðveri eru mjög fallegar og hafa unnið til fjölmargra verðlauna í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Fuglar Dýr Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Hér erum við að tala um Hlöðver Þorsteinsson Eyrbekking, sem hefur ræktað dúfur með góðum árangri til fjölda ára. Hlöðver fékk heilablóðfall fyrir nokkrum árum en hann hefur ekki látið það stoppa sig við dúfnaræktunina, hann hefur bara eflst ef eitthvað er við að hugsa um dúfurnar sínar og fara með þær í keppnir. „Ég er með 40 dúfur, það er mjög gaman, ég lifi fyrir það að vera hérna úti í kofa og er þar í rauninni meira en inni í húsin mínu,” segir Hlöðver hlæjandi. Og hér flautar Hlöðver með dómaraflautu á dúfurnar en þá er hann að koma þeim skilaboðum á framfæri eftir að þær hafa flogið nokkra hringi að þær eigi að koma heim í kofann sinn, sem heitir Silfurloft og þær skila sér alltaf allar. Hlöðver Þorsteinsson dúfnaræktandi á Eyrarbakka, sem segir að dúfurnar hafi hjálpað sér mikið í veikindum sínum. Hér er hann að flauta á dúfurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hlöðver hefur unnið til fjölda verðlauna með dúfurnar sínar í allskonar flugkeppnum. En hvetur Hlöðver fólk til að fá sér dúfur í garðinn sinn? „Ef það hefur áhuga á því um að gera. Bara með mig og mín veikindi þá hafa dúfurnar gefið mér allt, þær hjálpa mér svo mikið”, segir Hlöðver. Dúfurnar hjá Hlöðveri eru mjög fallegar og hafa unnið til fjölmargra verðlauna í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Fuglar Dýr Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira