Grótta náði í stig gegn meisturum FH Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2024 22:01 Birgir Már Birgisson og félagar í FH hafa í nógu að snúast þessa dagana. vísir/Anton Gróttumenn halda áfram að gera góða hluti í Olís-deild karla í handbolta og þeir komu í veg fyrir að Íslandsmeistarar FH kæmust á toppinn í kvöld, þegar liðin gerðu 24-24 jafntefli á Seltjarnarnesi. Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu stig með marki af vítalínunni á síðustu sekúndu, samkvæmt tölfræðilýsingu HB Statz. Liðin höfðu skipst á að hafa forystuna í leiknum en munurinn varð aldrei meiri en tvö mörk. Grótta komst í 21-20 en þá skoruðu FH-ingar þrjú mörk í röð. Elvar Otri Hjálmarsson jafnaði metin í 23-23 þegar 75 sekúndur voru eftir en Birgir Már Birgisson kom FH yfir hálfri mínútu fyrir leikslok. Það dugði þó Ágústi Inga til að fiska víti og skora jöfnunarmarkið. Grótta hefur því aðeins tapað tveimur af fyrstu sjö leikjum sínum og er með níu stig líkt og Valur í 3.-4. sæti deildarinnar. FH er tveimur stigum ofar líkt og topplið Aftureldingar en hefur spilað leik meira. Jón Ómar Gíslason, langmarkahæsti maður Gróttu í vetur, skoraði flest mörk fyrir liðið í kvöld eð asjö talsins. Ari Pétur Eiríksson kom næstur með þrjú. Hjá FH voru Leonharð Þorgeir Harðarson, Garðar Ingi Sindrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með fjögur mörk hver. Liðið var sem fyrr án Arons Pálmarssonar sem sagður er á leið aftur til ungverska stórliðsins Veszprém. Olís-deild karla FH Grótta Tengdar fréttir Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu stig með marki af vítalínunni á síðustu sekúndu, samkvæmt tölfræðilýsingu HB Statz. Liðin höfðu skipst á að hafa forystuna í leiknum en munurinn varð aldrei meiri en tvö mörk. Grótta komst í 21-20 en þá skoruðu FH-ingar þrjú mörk í röð. Elvar Otri Hjálmarsson jafnaði metin í 23-23 þegar 75 sekúndur voru eftir en Birgir Már Birgisson kom FH yfir hálfri mínútu fyrir leikslok. Það dugði þó Ágústi Inga til að fiska víti og skora jöfnunarmarkið. Grótta hefur því aðeins tapað tveimur af fyrstu sjö leikjum sínum og er með níu stig líkt og Valur í 3.-4. sæti deildarinnar. FH er tveimur stigum ofar líkt og topplið Aftureldingar en hefur spilað leik meira. Jón Ómar Gíslason, langmarkahæsti maður Gróttu í vetur, skoraði flest mörk fyrir liðið í kvöld eð asjö talsins. Ari Pétur Eiríksson kom næstur með þrjú. Hjá FH voru Leonharð Þorgeir Harðarson, Garðar Ingi Sindrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með fjögur mörk hver. Liðið var sem fyrr án Arons Pálmarssonar sem sagður er á leið aftur til ungverska stórliðsins Veszprém.
Olís-deild karla FH Grótta Tengdar fréttir Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. 18. október 2024 19:45