Aðeins tvöfaldur espressó gegn Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 17. október 2024 17:22 Trinity Rodman, Sophia Smith og Mallory Swanson hressar með espressó-bolla og ólympíugull eftir sigurinn í París. Getty/Brad Smith Emma Hayes, þjálfari ólympíumeistaranna í bandaríska landsliðinu í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn fyrir vináttulandsleikina tvo við Ísland í lok þessa mánaðar. Hin magnaða Trinity Rodman er ekki í hópnum því hún sinnir endurhæfingu hjá félagsliði sínu Washington Spirit vegna bakmeiðsla. Það var einmitt Rodman sem fyrst lýsti sér og þeim Mallory Swanson og Sophiu Smith sem „þreföldum espressó“ í sjónvarpsviðtali á Ólympíuleikunum í París. Nafngift sem rímar vel við þann mikla kraft og orku sem er í þessu tríói sem skoraði tíu af tólf mörkum Bandaríkjanna á leikunum. Swanson og Smith eru hins vegar báðar í hópnum sem mætir Íslandi. Swanson verður heiðruð fyrir að ná hundrað landsleikjum fyrir Bandaríkin, fyrir leikinn við Ísland í Nashville 27. október. Rose Lavelle verður svo heiðruð fyrir leikinn í Louisville þremur dögum síðar, fyrir að ná einnig hundrað landsleikjum. Í bandaríska hópnum eru alls átján leikmenn sem unnu ólympíugull í sumar en einnig sex leikmenn sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Auk Swanson eru þrír leikmenn sem spilað hafa hundrað landsleiki en það eru þær Lindsey Horan (156), Alyssa Naeher (112) og Rose Lavelle (106). Bandaríski hópurinn sem mætir Íslandi (Félagslið, landsleikir og mörk í sviga)MARKMENN (3): Jane Campbell (Houston Dash; 8), Casey Murphy (North Carolina Courage; 19), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 112)VARNARMENN (9): Emily Fox (Arsenal FC, ENG; 57/1), Eva Gaetino (Paris Saint-Germain, FRA; 0/0), Naomi Girma (San Diego Wave FC; 40/0), Casey Krueger (Washington Spirit; 56/0), Hailie Mace (Kansas City Current; 8/0), Alyssa Malonson (Bay FC; 0/0), Jenna Nighswonger (NJ/NY Gotham FC; 15/2), Emily Sams (Orlando Pride; 0/0), Emily Sonnett (NJ/NY Gotham FC; 99/2)MIÐJUMENN (7): Korbin Albert (Paris Saint-Germain, FRA; 18/1), Sam Coffey (Portland Thorns FC; 24/1), Hal Hershfelt (Washington Spirit; 0/0), Lindsey Horan (Olympique Lyon, FRA; 156/35), Rose Lavelle (NJ/NY Gotham FC; 106/24), Olivia Moultrie (Portland Thorns FC; 4/2), Ashley Sanchez (North Carolina Courage; 27/3)SÓKNARMENN (7): Yazmeen Ryan (NJ/NY Gotham FC; 0/0), Emma Sears (Racing Louisville FC; 0/0), Jaedyn Shaw (San Diego Wave FC; 16/7), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 56/23), Mallory Swanson (Chicago Red Stars; 100/38), Alyssa Thompson (Angel City FC; 9/0), Lynn Williams (NJ/NY Gotham FC; 71/19) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Hin magnaða Trinity Rodman er ekki í hópnum því hún sinnir endurhæfingu hjá félagsliði sínu Washington Spirit vegna bakmeiðsla. Það var einmitt Rodman sem fyrst lýsti sér og þeim Mallory Swanson og Sophiu Smith sem „þreföldum espressó“ í sjónvarpsviðtali á Ólympíuleikunum í París. Nafngift sem rímar vel við þann mikla kraft og orku sem er í þessu tríói sem skoraði tíu af tólf mörkum Bandaríkjanna á leikunum. Swanson og Smith eru hins vegar báðar í hópnum sem mætir Íslandi. Swanson verður heiðruð fyrir að ná hundrað landsleikjum fyrir Bandaríkin, fyrir leikinn við Ísland í Nashville 27. október. Rose Lavelle verður svo heiðruð fyrir leikinn í Louisville þremur dögum síðar, fyrir að ná einnig hundrað landsleikjum. Í bandaríska hópnum eru alls átján leikmenn sem unnu ólympíugull í sumar en einnig sex leikmenn sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Auk Swanson eru þrír leikmenn sem spilað hafa hundrað landsleiki en það eru þær Lindsey Horan (156), Alyssa Naeher (112) og Rose Lavelle (106). Bandaríski hópurinn sem mætir Íslandi (Félagslið, landsleikir og mörk í sviga)MARKMENN (3): Jane Campbell (Houston Dash; 8), Casey Murphy (North Carolina Courage; 19), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 112)VARNARMENN (9): Emily Fox (Arsenal FC, ENG; 57/1), Eva Gaetino (Paris Saint-Germain, FRA; 0/0), Naomi Girma (San Diego Wave FC; 40/0), Casey Krueger (Washington Spirit; 56/0), Hailie Mace (Kansas City Current; 8/0), Alyssa Malonson (Bay FC; 0/0), Jenna Nighswonger (NJ/NY Gotham FC; 15/2), Emily Sams (Orlando Pride; 0/0), Emily Sonnett (NJ/NY Gotham FC; 99/2)MIÐJUMENN (7): Korbin Albert (Paris Saint-Germain, FRA; 18/1), Sam Coffey (Portland Thorns FC; 24/1), Hal Hershfelt (Washington Spirit; 0/0), Lindsey Horan (Olympique Lyon, FRA; 156/35), Rose Lavelle (NJ/NY Gotham FC; 106/24), Olivia Moultrie (Portland Thorns FC; 4/2), Ashley Sanchez (North Carolina Courage; 27/3)SÓKNARMENN (7): Yazmeen Ryan (NJ/NY Gotham FC; 0/0), Emma Sears (Racing Louisville FC; 0/0), Jaedyn Shaw (San Diego Wave FC; 16/7), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 56/23), Mallory Swanson (Chicago Red Stars; 100/38), Alyssa Thompson (Angel City FC; 9/0), Lynn Williams (NJ/NY Gotham FC; 71/19)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira