Fóturinn í tvennt hjá einum besta varnarmanni NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 11:01 Aidan Hutchinson spilar ekki meira með liði Detroit Lions á leiktíðinni eftir að hann meiddist mjög illa um helgina. Getty/Sam Hodde Detroit Lions vann 47-9 stórsigur á Dallas Cowboys i NFL deildinni um helgina en liðið varð samt fyrir miklu áfalli í leiknum. Varnarmaðurinn öflugi Aidan Hutchinson meiddist illa á fæti í leiknum við það að fella leikstjórnanda Kúrekanna, Dak Prescott. Nú er komið ljós að fóturinn hjá Hutchinson fór í tvennt rétt fyrir ofan ökkla því bæði sköflungurinn og dálkurinn brotnuðu hjá honum. Hutchinson verður því skiljanlega ekki meira með á þessu tímabili. Hann verður sex til átta mánuði að ná sér en nær sér vonandi að fullu enda frábær leikmaður. Lions liðið hefur verið að spila mjög vel en það er ljóst að áfall eins og að missa einn besta varnarmann NFL mun minnka sigurlíkur liðsins á leiktíðinni. Bæði leikmenn Lions og Cowboys söfnuðust í kringum Hutchinson á meðan læknaliðið hugaði að honum. Hann var fluttur á sjúkrahús í Dallas og fór strax í aðgerð. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Varnarmaðurinn öflugi Aidan Hutchinson meiddist illa á fæti í leiknum við það að fella leikstjórnanda Kúrekanna, Dak Prescott. Nú er komið ljós að fóturinn hjá Hutchinson fór í tvennt rétt fyrir ofan ökkla því bæði sköflungurinn og dálkurinn brotnuðu hjá honum. Hutchinson verður því skiljanlega ekki meira með á þessu tímabili. Hann verður sex til átta mánuði að ná sér en nær sér vonandi að fullu enda frábær leikmaður. Lions liðið hefur verið að spila mjög vel en það er ljóst að áfall eins og að missa einn besta varnarmann NFL mun minnka sigurlíkur liðsins á leiktíðinni. Bæði leikmenn Lions og Cowboys söfnuðust í kringum Hutchinson á meðan læknaliðið hugaði að honum. Hann var fluttur á sjúkrahús í Dallas og fór strax í aðgerð. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira