„Eins og ég hef verið að segja í langan tíma þá erum við á réttri leið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2024 21:00 Fyrirliðinn Jóhann Berg í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var eðlilega ekki sáttur eftir tveggja marka tap Íslands gegn Tyrklandi í Þjóðadeild karla í fótbolta. Hann furðaði sig á að dómarinn hafi ekki sjálfur farið í skjáinn þegar Ísland vildi vítaspyrnu. Fyrirliðinn segir þó Ísland á réttri leið og hrósaði gestunum fyrir að refsa fyrir mistökin sem íslenska liðið gerði. „Gríðarlega svekkjandi, komumst 1-0 yfir en svo þeir tvær vítaspyrnur. Þetta var ágætis leikur hjá okkur, við vörðumst ágætlega og sköpuðum okkur færi en þurfum að vera rólegri þegar við komumst á þeirra vallarhelming. Fannst við reyna þvinga boltanum upp öðrum megin frekar en að spila honum til baka og færa yfir,“ sagði Jóhann Berg um leik kvöldsins. Um vítaspyrnurnar „Eins og ég sagði við dómarann þá hefði ég viljað að hann hefði sjálfur farið og kíkt á þetta. Hann fór sjálfur í skjáinn þegar þeir fengu víti svo af hverju kíkir hann ekki á okkar líka. Hef ekki séð atvikið (vítaspyrnuna sem Ísland átti að fá) en það er alltaf pirrandi þegar þú færð tvö víti á þig. Mjög svekkjandi.“ Eitt stig úr tveimur leikjum „Að spila tvo leiki á Laugardalsvelli og fá aðeins eitt stig eru alltaf vonbrigði. Við lendum 2-0 undir gegn Wales en hefðum getað unnið sem og í dag. Eins og ég hef verið að segja í langan tíma þá erum við á réttri leið.“ „Megum ekki gera svona mistök, sérstaklega á móti liði eins og Tyrklandi sem refsa bara.“ Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Hann furðaði sig á að dómarinn hafi ekki sjálfur farið í skjáinn þegar Ísland vildi vítaspyrnu. Fyrirliðinn segir þó Ísland á réttri leið og hrósaði gestunum fyrir að refsa fyrir mistökin sem íslenska liðið gerði. „Gríðarlega svekkjandi, komumst 1-0 yfir en svo þeir tvær vítaspyrnur. Þetta var ágætis leikur hjá okkur, við vörðumst ágætlega og sköpuðum okkur færi en þurfum að vera rólegri þegar við komumst á þeirra vallarhelming. Fannst við reyna þvinga boltanum upp öðrum megin frekar en að spila honum til baka og færa yfir,“ sagði Jóhann Berg um leik kvöldsins. Um vítaspyrnurnar „Eins og ég sagði við dómarann þá hefði ég viljað að hann hefði sjálfur farið og kíkt á þetta. Hann fór sjálfur í skjáinn þegar þeir fengu víti svo af hverju kíkir hann ekki á okkar líka. Hef ekki séð atvikið (vítaspyrnuna sem Ísland átti að fá) en það er alltaf pirrandi þegar þú færð tvö víti á þig. Mjög svekkjandi.“ Eitt stig úr tveimur leikjum „Að spila tvo leiki á Laugardalsvelli og fá aðeins eitt stig eru alltaf vonbrigði. Við lendum 2-0 undir gegn Wales en hefðum getað unnið sem og í dag. Eins og ég hef verið að segja í langan tíma þá erum við á réttri leið.“ „Megum ekki gera svona mistök, sérstaklega á móti liði eins og Tyrklandi sem refsa bara.“
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn