Patrik sýnir frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn gengur yfir Jón Þór Stefánsson skrifar 10. október 2024 08:08 Patrik hefur sýnt áhorfendum veðrið í Orlando í Flórída. Skjáskot/Patrik Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, einnig þekktur sem Prettyboitjokko, er í Flórída þar sem fellibylurinn Milton hefur gengið yfir. Þar er hann í glæsihýsi ásamt stórfjölskyldunni, þar á meðal er afi hans Helgi Vilhjálmsson, oftast kenndur við Góu. Í gær sýndi Patrik fylgjendum sínum á Instagram frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn var í aðsigi. „Jújú, þið lásuð rétt. Ég er staddur í Orlando, Flórída. Hurricane Milton er að fara að skella á í kvöld. Fólk er búið að segja okkur að leita skjóls, en við erum ekki að fara neitt. Við erum bara að fara taka storminn inn,“ sagði Patrik, sem tók þó fram að það mikilvægasta væri að halda sér öruggum á meðan óveðrið ríður yfir. Patrik sagði að vinur hans sem er búsettur í Atlanta hafi boðist til að taka á móti fjörutíu manns. Hann hafi þakkað gott boð, en þau ætli að halda sér í Flórída. Þrátt fyrir að stormur væri í aðsigi virtist ekki vanta hjá Patrik að hafa gaman. Hann sýndi frá komu sinni í stóran leikjasal þar sem hann prófaði meðal annars sýndaveruleikagleraugu. Þar á eftir fór hann á pizzastað. „Klukkan er að verða þrjú. Eini staðurinn sem var opinn heitir Marcos Pizza. Það er ekki nema tveggja tíma bið í pizzuna. En ég er ekkert stressaður.“ Þá sýndi hann reglulega frá veðrinu við húsið þar sem fjölskyldan gistir. Af myndum hans að dæma var mikil rigning, en ekki var hægt að sjá að stormurinn væri farinn að ganga yfir af miklum krafti þar sem hann var staðsettur. Fellibylurinn Milton Bandaríkin Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Í gær sýndi Patrik fylgjendum sínum á Instagram frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn var í aðsigi. „Jújú, þið lásuð rétt. Ég er staddur í Orlando, Flórída. Hurricane Milton er að fara að skella á í kvöld. Fólk er búið að segja okkur að leita skjóls, en við erum ekki að fara neitt. Við erum bara að fara taka storminn inn,“ sagði Patrik, sem tók þó fram að það mikilvægasta væri að halda sér öruggum á meðan óveðrið ríður yfir. Patrik sagði að vinur hans sem er búsettur í Atlanta hafi boðist til að taka á móti fjörutíu manns. Hann hafi þakkað gott boð, en þau ætli að halda sér í Flórída. Þrátt fyrir að stormur væri í aðsigi virtist ekki vanta hjá Patrik að hafa gaman. Hann sýndi frá komu sinni í stóran leikjasal þar sem hann prófaði meðal annars sýndaveruleikagleraugu. Þar á eftir fór hann á pizzastað. „Klukkan er að verða þrjú. Eini staðurinn sem var opinn heitir Marcos Pizza. Það er ekki nema tveggja tíma bið í pizzuna. En ég er ekkert stressaður.“ Þá sýndi hann reglulega frá veðrinu við húsið þar sem fjölskyldan gistir. Af myndum hans að dæma var mikil rigning, en ekki var hægt að sjá að stormurinn væri farinn að ganga yfir af miklum krafti þar sem hann var staðsettur.
Fellibylurinn Milton Bandaríkin Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira