Stúkan: Stórkostleg afgreiðsla nema litli fuglinn hafi rétt fyrir sér Sindri Sverrisson skrifar 9. október 2024 09:02 Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson fóru yfir málin í nýjasta þætti Stúkunnar. Stöð 2 Sport „Þetta er hundrað prósent afgreiðsla. Þetta er viljandi,“ sagði Baldur Sigurðsson um magnað mark Andra Rúnars Bjarnasonar fyrir Vestra í sigrinum gegn Fram í Bestu deildinni í fótbolta. Andri Rúnar skoraði nánast frá endalínunni, í boga yfir Ólaf Íshólm Ólafsson í marki Fram. Markið var skoðað í Stúkunni á Stöð 2 Sport og hægt er að sjá umræðuna um það hér að neðan. Klippa: Umræða um mark Andra Rúnars Atli Viðar Björnsson var ekki alveg eins sannfærður og Baldur um að markmið Andra Rúnars hefði verið að skora, frekar en að gefa fyrirgjöf: „Ég er aðeins á báðum áttum. Sóknin er náttúrulega frábær, þeir líta út eins og Barcelona þarna gegn Fram-liðinu…. Í viðtali við Fótbolta.net segir Andri Rúnar að hann hafi séð Ólaf Íshólm hafa farið 3-4 metra út frá línunni. Óli Íshólm stendur náttúrulega bara á línunni. Ef hann er að reyna þetta er þetta náttúrulega stórkostleg afgreiðsla. En sjáið Jeppe Pedersen, hann er mættur á fjærstöngina. Lítill partur af mér trúir því að Andri hafi séð hlaupið hans og verið að gefa í svæðið á fjærstönginni, fyrir Jeppe að ráðast á þetta,“ sagði Atli Viðar og bætti við: „En ef hann er að reyna þetta er slúttið stórkostlegt. Það er samt lítill fugl sem slær efasemdaröddum í hausinn á mér.“ Hvort sem hann ætlaði sér að skora sjálfur eða ekki þá hefur Andri Rúnar núna skorað fimm mörk í þremur leikjum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildarinnar, og reynst Vestra afar mikilvægur í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. Hann hefur alls skorað átta mörk fyrir liðið í sumar. Besta deild karla Vestri Stúkan Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Andri Rúnar skoraði nánast frá endalínunni, í boga yfir Ólaf Íshólm Ólafsson í marki Fram. Markið var skoðað í Stúkunni á Stöð 2 Sport og hægt er að sjá umræðuna um það hér að neðan. Klippa: Umræða um mark Andra Rúnars Atli Viðar Björnsson var ekki alveg eins sannfærður og Baldur um að markmið Andra Rúnars hefði verið að skora, frekar en að gefa fyrirgjöf: „Ég er aðeins á báðum áttum. Sóknin er náttúrulega frábær, þeir líta út eins og Barcelona þarna gegn Fram-liðinu…. Í viðtali við Fótbolta.net segir Andri Rúnar að hann hafi séð Ólaf Íshólm hafa farið 3-4 metra út frá línunni. Óli Íshólm stendur náttúrulega bara á línunni. Ef hann er að reyna þetta er þetta náttúrulega stórkostleg afgreiðsla. En sjáið Jeppe Pedersen, hann er mættur á fjærstöngina. Lítill partur af mér trúir því að Andri hafi séð hlaupið hans og verið að gefa í svæðið á fjærstönginni, fyrir Jeppe að ráðast á þetta,“ sagði Atli Viðar og bætti við: „En ef hann er að reyna þetta er slúttið stórkostlegt. Það er samt lítill fugl sem slær efasemdaröddum í hausinn á mér.“ Hvort sem hann ætlaði sér að skora sjálfur eða ekki þá hefur Andri Rúnar núna skorað fimm mörk í þremur leikjum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildarinnar, og reynst Vestra afar mikilvægur í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. Hann hefur alls skorað átta mörk fyrir liðið í sumar.
Besta deild karla Vestri Stúkan Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira