Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Aron Guðmundsson skrifar 8. október 2024 11:03 Emil Atlason er kominn með þrettán mörk í Bestu deildinni á yfirstandandi tímabili. Markið sem hann skoraði á móti Víkingi Reykjavík í síðustu umferð er það glæsilegasta til þessa. Vísir/Anton Brink Í Stúkunni, uppgjörsþætti Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi, var glæsimark Emils Atlasonar, framherja Stjörnunnar, fyrir aftan miðju gegn Víkingi Reykjavík tekið fyrir og var Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum þáttarins, klár á því að markið væri langbesta mark sumarsins sem og síðustu þriggja til fimm ára í efstu deild. Víkingur Reykjavík og Stjarnan mættust í þýðingarmiklum leik fyrir bæði lið í þriðju umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla á sunnudaginn í leik sem endaði með 2-2 jafntefli en öll mörk leiksins komu á síðasta stundarfjórðungi hans. Glæsimark Emils Atlasonar var fyrst í röðinni og var af dýrari gerðinni því það kom eftir hnitmiðaða og yfirvegaða spyrnu Emils fyrir aftan miðju. Mark sem verður lengi í minnum haft og má sjá hér fyrir neðan. „Mér finnst þetta algjört yfirburðar mark af þeim sem við höfum séð í sumar,“ sagði markahrókurinn Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stúkunnar um mark Emils. „Það eru svo ótrúlega mikil gæði í þessu. Þetta er svo meðvitað og það að geta framkvæmt þetta svona. Fullkomin spyrna. Fyrir mér er þetta langbesta mark sumarsins og ég myndi fara einhver ár aftur í tímann og segja að þetta sé besta mark efstu deildar sem ég hef séð síðustu þrjú til fimm árin. Þetta sjáum við bara á margra ára fresti. Fyrir mér er þetta mark algjörlega einstakt.“ Klippa: Mark Emils fyrir aftan miðju „langbesta mark sumarsins“ Besta deild karla Stúkan Stjarnan Íslenski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Víkingur Reykjavík og Stjarnan mættust í þýðingarmiklum leik fyrir bæði lið í þriðju umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla á sunnudaginn í leik sem endaði með 2-2 jafntefli en öll mörk leiksins komu á síðasta stundarfjórðungi hans. Glæsimark Emils Atlasonar var fyrst í röðinni og var af dýrari gerðinni því það kom eftir hnitmiðaða og yfirvegaða spyrnu Emils fyrir aftan miðju. Mark sem verður lengi í minnum haft og má sjá hér fyrir neðan. „Mér finnst þetta algjört yfirburðar mark af þeim sem við höfum séð í sumar,“ sagði markahrókurinn Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stúkunnar um mark Emils. „Það eru svo ótrúlega mikil gæði í þessu. Þetta er svo meðvitað og það að geta framkvæmt þetta svona. Fullkomin spyrna. Fyrir mér er þetta langbesta mark sumarsins og ég myndi fara einhver ár aftur í tímann og segja að þetta sé besta mark efstu deildar sem ég hef séð síðustu þrjú til fimm árin. Þetta sjáum við bara á margra ára fresti. Fyrir mér er þetta mark algjörlega einstakt.“ Klippa: Mark Emils fyrir aftan miðju „langbesta mark sumarsins“
Besta deild karla Stúkan Stjarnan Íslenski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira