Af hverju er barnið mitt alltaf að segja Skibidi toilet? Bjarki Sigurðsson skrifar 5. október 2024 20:40 Ný mállýska hefur náð fótfestu meðal ungs fólks á Íslandi. Stofnanir og fyrirtæki keppast við að gera grín að orðunum, við misgóðar undirtektir. Síðustu mánuði hefur yngsta kynslóðin á samfélagsmiðlum verið heltekin af hugtakinu brainrot. Það hefur verið notað til að lýsa ástandi þess sem hefur verið of lengi á internetinu. Kominn með fúa í heilann. Brainrot. Ákveðin orð, setningar og myndbönd hafa orðið að brainrot gríni og það er mjög erfitt að skilja hvað er verið að meina þegar þau eru notuð. Krakkar segja „What the Sigma“ þegar eitthvað skrítið gerist, þeir tala um að Baby gronk hafi rizzað Livvy Dunne og einhverra hluta vegna segja þeir skibidi toilet oft á dag. Þetta er komið svo víða í samfélaginu að bæði Ríkisútvarpið og Píratar hafa leikið sér með hugtökin. @ruvfrettir Túr um fréttastofu RÚV með fréttamanninum og rizz king Hauki Holm. All fax no printer. #fréttir #íslenskt #genz #RÚV #genzmarketing ♬ original sound - RÚV - fréttir @piratar.xp Hæ besties 🤗 komiði með @bjornlevi í smá vibe check á Alþingi 🙌 #íslenskstjórnmál #íslenskt #pólitík #fyrirþig #píratar #íslensktiktok ♬ original sound - Píratar XP Einn æðsti biskup sænsku kirkjunnar tekur líka þátt, sem og Alþingi okkar Íslendinga. Þeir sem eru með brainrot skrolla út í hið óendanlega og tala þetta internet tungumál. Förum eldsnöggt yfir hvað helstu orðin þýða. Gyatt er stór rass eða upphrópun þegar þú sérð stóran rass, Sigma er maður sem þykist vera yfir aðra hafinn, rizz er að hrífa einhvern, og rizzler er sá sem hrífur einhvern. Farið er yfir fleiri orð í fréttinni í spilaranum efst. Sértu farinn að nota of mikið af þessum orðum mæla netverjar með því að þú farir út og leggir símann aðeins frá þér. Snertu gras eða go touch grass eins og brainrotfólk myndi orða það. Börn og uppeldi Íslensk tunga Samfélagsmiðlar Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Síðustu mánuði hefur yngsta kynslóðin á samfélagsmiðlum verið heltekin af hugtakinu brainrot. Það hefur verið notað til að lýsa ástandi þess sem hefur verið of lengi á internetinu. Kominn með fúa í heilann. Brainrot. Ákveðin orð, setningar og myndbönd hafa orðið að brainrot gríni og það er mjög erfitt að skilja hvað er verið að meina þegar þau eru notuð. Krakkar segja „What the Sigma“ þegar eitthvað skrítið gerist, þeir tala um að Baby gronk hafi rizzað Livvy Dunne og einhverra hluta vegna segja þeir skibidi toilet oft á dag. Þetta er komið svo víða í samfélaginu að bæði Ríkisútvarpið og Píratar hafa leikið sér með hugtökin. @ruvfrettir Túr um fréttastofu RÚV með fréttamanninum og rizz king Hauki Holm. All fax no printer. #fréttir #íslenskt #genz #RÚV #genzmarketing ♬ original sound - RÚV - fréttir @piratar.xp Hæ besties 🤗 komiði með @bjornlevi í smá vibe check á Alþingi 🙌 #íslenskstjórnmál #íslenskt #pólitík #fyrirþig #píratar #íslensktiktok ♬ original sound - Píratar XP Einn æðsti biskup sænsku kirkjunnar tekur líka þátt, sem og Alþingi okkar Íslendinga. Þeir sem eru með brainrot skrolla út í hið óendanlega og tala þetta internet tungumál. Förum eldsnöggt yfir hvað helstu orðin þýða. Gyatt er stór rass eða upphrópun þegar þú sérð stóran rass, Sigma er maður sem þykist vera yfir aðra hafinn, rizz er að hrífa einhvern, og rizzler er sá sem hrífur einhvern. Farið er yfir fleiri orð í fréttinni í spilaranum efst. Sértu farinn að nota of mikið af þessum orðum mæla netverjar með því að þú farir út og leggir símann aðeins frá þér. Snertu gras eða go touch grass eins og brainrotfólk myndi orða það.
Börn og uppeldi Íslensk tunga Samfélagsmiðlar Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira