Ísak: Við erum ekki komin á þann stað sem við viljum vera Árni Jóhannsson skrifar 4. október 2024 22:26 Ísak Máni Wium er yfirþjálfari yngri flokka hjá ÍR. Vísir/Bára Dröfn ÍR hóf körfuboltatímabilið á því að lúta í gras fyrir Grindavík með 19 stigum. ÍR byrjaði ágætlega og átti sína kafla en höfðu ekki það sem þarf til að komast nær Grindvíkingum. Ísak Wium, þjálfari ÍR, sagði að margir þyrftu að koma með meira að borðinu til að sigrar kæmu í hús. „Eigum við ekki bara að segja að Grindavík sé 19 stigum betri en við akkúrat eins og staðan er í dag“, Var það eitthvað sérstakt sem Ísak gat bent á sem útskýrði muninn á liðunum? „Mér fannst við koma flatir út í leikinn og vorum ekki klárir í þessa líkamlegu baráttu sem var hér í kvöld. Þeir eru mjög líkamlega sterkir og það var gegnum gangandi í leiknum. Ef við náðum ekki stoppum þá virtist vera erfitt fyrir okkur að hlaupa og búa til opin þriggja stiga skot. Það útskýrir kannski hittni liðsins og stigaskorið.“ Sér Ísak eitthvað sérstakt sem hann þarf að segja við sína menn eftir leik eins og þennan? „Nei, bara „We go again“ næsta fimmtudag. Við erum ekki komin á þann stað sem við viljum vera og við getum ekki verið að hengja haus of lengi við þennan leik því næsti leikur er jafn erfiður [Tindastóll er næsti andstæðingur ÍR].“ Jacob Falko, bandarískur bakvörður ÍR, var lengi að finna fjölina sína en þegar hann komst í gang var hann helsta ógn ÍR. Bjóst Ísak við meiru frá honum? „Falko var fínn og aðrir fínir en við þurfum meira frá öllum. Hann er ekki að koma hingað ot skora 40 stig í leik og við þurfum að finna lausnir á sóknarleiknum okkar og varnarlega þannig að Jacob Falko er bara lítil eining í þeirri mynd.“ ÍR Bónus-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana ÍR-ingar höfðu ekki erindi sem erfiði í Smárann í kvöld. Þeir komust yfir í byrjun en misstu Grindvíkinga frá sér ansi fljótt og höfðu ekki orku eða gæðin til að ná þeim aftur. Grindavík gerði það sem þurftu að gera í kvöld og sigldu heim 100-81 sigri og byrja með besta móti í deildinni. 4. október 2024 19:32 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
„Eigum við ekki bara að segja að Grindavík sé 19 stigum betri en við akkúrat eins og staðan er í dag“, Var það eitthvað sérstakt sem Ísak gat bent á sem útskýrði muninn á liðunum? „Mér fannst við koma flatir út í leikinn og vorum ekki klárir í þessa líkamlegu baráttu sem var hér í kvöld. Þeir eru mjög líkamlega sterkir og það var gegnum gangandi í leiknum. Ef við náðum ekki stoppum þá virtist vera erfitt fyrir okkur að hlaupa og búa til opin þriggja stiga skot. Það útskýrir kannski hittni liðsins og stigaskorið.“ Sér Ísak eitthvað sérstakt sem hann þarf að segja við sína menn eftir leik eins og þennan? „Nei, bara „We go again“ næsta fimmtudag. Við erum ekki komin á þann stað sem við viljum vera og við getum ekki verið að hengja haus of lengi við þennan leik því næsti leikur er jafn erfiður [Tindastóll er næsti andstæðingur ÍR].“ Jacob Falko, bandarískur bakvörður ÍR, var lengi að finna fjölina sína en þegar hann komst í gang var hann helsta ógn ÍR. Bjóst Ísak við meiru frá honum? „Falko var fínn og aðrir fínir en við þurfum meira frá öllum. Hann er ekki að koma hingað ot skora 40 stig í leik og við þurfum að finna lausnir á sóknarleiknum okkar og varnarlega þannig að Jacob Falko er bara lítil eining í þeirri mynd.“
ÍR Bónus-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana ÍR-ingar höfðu ekki erindi sem erfiði í Smárann í kvöld. Þeir komust yfir í byrjun en misstu Grindvíkinga frá sér ansi fljótt og höfðu ekki orku eða gæðin til að ná þeim aftur. Grindavík gerði það sem þurftu að gera í kvöld og sigldu heim 100-81 sigri og byrja með besta móti í deildinni. 4. október 2024 19:32 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana ÍR-ingar höfðu ekki erindi sem erfiði í Smárann í kvöld. Þeir komust yfir í byrjun en misstu Grindvíkinga frá sér ansi fljótt og höfðu ekki orku eða gæðin til að ná þeim aftur. Grindavík gerði það sem þurftu að gera í kvöld og sigldu heim 100-81 sigri og byrja með besta móti í deildinni. 4. október 2024 19:32