Þrettán fengið samtals 512 eldri orlofsdaga greidda við starfslok Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. október 2024 12:50 Heildarfjöldi orlofsdaga sem starfsmennirnir þrettán fengu greidda var 750. Þrettán embættismenn Reykjavíkurborgar sem létu af störfum frá 2014 og til dagsins í dag fengu allir greitt eldra ótekið orlof við starfslok, allt að 824 orlofsstundir eða 103 daga. Samtals var um að ræða jafngildi 512 orlofsdaga uppsafnaða á árunum áður en fólkið hætti. Þetta kemur fram í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um orlofsuppgjör embættismanna. Óskað var upplýsinga um það með hvaða hætti uppgjörinu hefði verið háttað hjá þeim embættismönnum borgarinnar sem hefðu látið af störfum á síðustu tíu árum. Í svarinu segir að líkt og hjá öðrum starfsfólki Reykjavíkurborgar þá hafi áunnið orlof og ótekið orlof embættismanna verið gert upp við starfslok. Reykjavíkurborg Flestar orlofsstundir fékk greiddar Ómar Einarsson, þáverandi sviðsstjóri Íþrótta- og tómstundasviðs, samtals 922 orlofsstundir, þar af 722 eldri óteknar orlofsstundir og 200 áunnar á árinu sem hann lét af störfum. Þetta jafngildir 115 dögum. Birgir Björn Sigurjónsson, fyrrverandi fjármálastjóri borgarinnar, fékk greiddar samtals 844 orlofsstundir, þar af 824 eldri óteknar orlofsstundir og 20 stundir áunnar á árinu sem hann hætti. Umreiknað jafngildir þetta 105 dögum. Stefán Eiríksson, sem starfaði bæði sem sviðsstjóri Velferðarsviðs og borgarritari, fékk greiddar samtals 632 orlofsstundir við starfslok, Svanhildur Konráðsdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs, 577 orlofsstundir og Stella K. Víðisdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Velferðarsviðs, 442 stundir. Reykjavík Kjaramál Borgarstjórn Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira
Samtals var um að ræða jafngildi 512 orlofsdaga uppsafnaða á árunum áður en fólkið hætti. Þetta kemur fram í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um orlofsuppgjör embættismanna. Óskað var upplýsinga um það með hvaða hætti uppgjörinu hefði verið háttað hjá þeim embættismönnum borgarinnar sem hefðu látið af störfum á síðustu tíu árum. Í svarinu segir að líkt og hjá öðrum starfsfólki Reykjavíkurborgar þá hafi áunnið orlof og ótekið orlof embættismanna verið gert upp við starfslok. Reykjavíkurborg Flestar orlofsstundir fékk greiddar Ómar Einarsson, þáverandi sviðsstjóri Íþrótta- og tómstundasviðs, samtals 922 orlofsstundir, þar af 722 eldri óteknar orlofsstundir og 200 áunnar á árinu sem hann lét af störfum. Þetta jafngildir 115 dögum. Birgir Björn Sigurjónsson, fyrrverandi fjármálastjóri borgarinnar, fékk greiddar samtals 844 orlofsstundir, þar af 824 eldri óteknar orlofsstundir og 20 stundir áunnar á árinu sem hann hætti. Umreiknað jafngildir þetta 105 dögum. Stefán Eiríksson, sem starfaði bæði sem sviðsstjóri Velferðarsviðs og borgarritari, fékk greiddar samtals 632 orlofsstundir við starfslok, Svanhildur Konráðsdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs, 577 orlofsstundir og Stella K. Víðisdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Velferðarsviðs, 442 stundir.
Reykjavík Kjaramál Borgarstjórn Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira