Obama leggur land undir fót fyrir Harris í næstu viku Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. október 2024 10:31 Obama fór mikinn á landsþingi Demókrata í sumar við mikinn fögnuð viðstaddra. Getty/Kevin Dietsch Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, verður á faraldsfæti í barátturíkjunum í næstu viku til að hvetja fólk til að kjósa Kamölu Harris í forsetakosningunum í nóvember. Obama mun hefja för sína í Pennsylvaníu, hvers nítján kjörmenn gætu ráðið úrslitum. Hann mun fylgja á hæla Donald Trump, sem hyggst snúa aftur til Butler á laugardag, þar sem hann sætti banatilræði í júlí. Bæði Barack og ekki síður eiginkona hans Michelle vöktu mikla lukku þegar þau komu fram á landsþingi Demókrata í sumar og lýstu yfir stuðningi sínum við Harris. „Þetta er 78 ára milljarðamæringur sem hefur ekki hætt að væla um vandamálin sín frá því að hann kom niður gullrúllustigann fyrir níu árum,“ sagði forsetinn fyrrverandi á landsþinginu. „Við þörfnumst ekki fjögurra ára í viðbót af vandræðum og veseni og kaos. Við höfum séð þá mynd áður og vitum að framhaldsmyndin er oftast verri. Bandaríkin eru reiðubúin fyrir nýjan kafla. Bandaríkin eru reiðubúin fyrir betri sögu. Við erum reiðubúin fyrir Kamölu Harris forseta.“ Eins og stendur hefur Harris eins prósents forskot á Trump í Pennsylvaníu en þar mun verða afar mikilvægt fyrir forsetaefnin að ná til kjósenda af rómönskum uppruna. Um 90.000 íbúa Pennsylvaníu af rómönskum uppruna eru taldir eiga eftir að gera upp hug sinn en Biden tryggði sér kjörmenn Pennsylvaníu með 80.000 atkvæða mun árið 2020 og Trump með 44.000 atkvæðum árið 2016. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Barack Obama Kamala Harris Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Obama mun hefja för sína í Pennsylvaníu, hvers nítján kjörmenn gætu ráðið úrslitum. Hann mun fylgja á hæla Donald Trump, sem hyggst snúa aftur til Butler á laugardag, þar sem hann sætti banatilræði í júlí. Bæði Barack og ekki síður eiginkona hans Michelle vöktu mikla lukku þegar þau komu fram á landsþingi Demókrata í sumar og lýstu yfir stuðningi sínum við Harris. „Þetta er 78 ára milljarðamæringur sem hefur ekki hætt að væla um vandamálin sín frá því að hann kom niður gullrúllustigann fyrir níu árum,“ sagði forsetinn fyrrverandi á landsþinginu. „Við þörfnumst ekki fjögurra ára í viðbót af vandræðum og veseni og kaos. Við höfum séð þá mynd áður og vitum að framhaldsmyndin er oftast verri. Bandaríkin eru reiðubúin fyrir nýjan kafla. Bandaríkin eru reiðubúin fyrir betri sögu. Við erum reiðubúin fyrir Kamölu Harris forseta.“ Eins og stendur hefur Harris eins prósents forskot á Trump í Pennsylvaníu en þar mun verða afar mikilvægt fyrir forsetaefnin að ná til kjósenda af rómönskum uppruna. Um 90.000 íbúa Pennsylvaníu af rómönskum uppruna eru taldir eiga eftir að gera upp hug sinn en Biden tryggði sér kjörmenn Pennsylvaníu með 80.000 atkvæða mun árið 2020 og Trump með 44.000 atkvæðum árið 2016.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Barack Obama Kamala Harris Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira