Kántrígoðsögnin Kris Kristofferson látin Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. september 2024 23:39 Kris Kristofferson. Vísir/Getty Bandaríska kántrístjarnan Kris Kristofferson er látin, 88 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu hans segir að hann hafi andast í faðmi fjölskyldunnar á Hawaii. Kristofferson náði miklum vinsældum á áttunda áratug síðustu aldar með ódauðlegum kántrílögum á borð við Me and Bobby McGee og Help Me Make It Through the Night og Sunday Morning Coming Down. Hann var margverðlaunaður fyrir bæði tónlistina og fékk þrisvar fengið Grammyverðlaun. Hér á landi hélt hann tvenna tónleika, annars vegar í Laugardalshöll árið 2004 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2016. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vbqGWTxwZEA">watch on YouTube</a> Hann gerði garðinn sömuleiðis frægan á hvíta tjaldinu, en hann er hvað þekktastur fyrir þriðju útgáfu myndarinnar A Star is Born þar sem hann lék á móti Barböru Streisand. Fyrir þá mynd hlaut hann Golden globe-verðlaun. Fleiri myndir með Kristofferson í aðalhlutverki nutu vinsælda líkt og Pat Garrett & Billy the Kid (1973) og Alice Doesn’t Live Here Anymore” (1974). Hann spilaði með og átti í samstarfi við ótal aðra listamenn og er hljómsveitin The Highwaymen líklega sú þekktasta. Þar voru með honum þeir Willie Nelson, Waylon Jennings og Johnny Cash. Kristofferson þjáðist af heilabilun síðustu ár ævinnar og greindist með Lyme-sjúkdóminn. Hann skilur eftir sig átta uppkomin börn og sjö barnabörn. Bandaríkin Andlát Tónlist Hollywood Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
Í tilkynningu frá fjölskyldu hans segir að hann hafi andast í faðmi fjölskyldunnar á Hawaii. Kristofferson náði miklum vinsældum á áttunda áratug síðustu aldar með ódauðlegum kántrílögum á borð við Me and Bobby McGee og Help Me Make It Through the Night og Sunday Morning Coming Down. Hann var margverðlaunaður fyrir bæði tónlistina og fékk þrisvar fengið Grammyverðlaun. Hér á landi hélt hann tvenna tónleika, annars vegar í Laugardalshöll árið 2004 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2016. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vbqGWTxwZEA">watch on YouTube</a> Hann gerði garðinn sömuleiðis frægan á hvíta tjaldinu, en hann er hvað þekktastur fyrir þriðju útgáfu myndarinnar A Star is Born þar sem hann lék á móti Barböru Streisand. Fyrir þá mynd hlaut hann Golden globe-verðlaun. Fleiri myndir með Kristofferson í aðalhlutverki nutu vinsælda líkt og Pat Garrett & Billy the Kid (1973) og Alice Doesn’t Live Here Anymore” (1974). Hann spilaði með og átti í samstarfi við ótal aðra listamenn og er hljómsveitin The Highwaymen líklega sú þekktasta. Þar voru með honum þeir Willie Nelson, Waylon Jennings og Johnny Cash. Kristofferson þjáðist af heilabilun síðustu ár ævinnar og greindist með Lyme-sjúkdóminn. Hann skilur eftir sig átta uppkomin börn og sjö barnabörn.
Bandaríkin Andlát Tónlist Hollywood Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira