Lélegasta lið sögunnar: „Augljóslega er þetta ömurlegt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2024 09:46 Það var gríðarlega góð mæting en ekki vildu þó allir láta sjá að þeir hefðu verið á staðnum þegar White Sox yrðu lélegasta lið í sögu MLB. Justin Casterline/Getty Images Chicago White Sox er nú lélegasta lið sögunnar í MLB-deildinni í hafnabolta eftir að hafa tapað 121 leik á tímabilinu. Ekkert lið hefur átt vera tímabil í deildinni eins og við þekkjum hana núna. Áfanginn var tryggður eftir 4-1 tap gegn Detroit Tigers. Alls hefur liðið nú spilað 160 leiki á tímabilinu, unnið 39 og tapað 121. „Þetta er ekki tímabilið sem við vildum,“ sagði Grady Sizemore eftir tapið gegn Detroit. Sizemore var tímabundið ráðinn þjálfari liðsins eftir að Pedro Grifol var rekinn í ágúst. „Þetta er augljóslega ömurlegt,“ sagði kastarinn Garrett Crochet eftir tapið. Um síðustu helgi jafnaði liðið met New York Mets frá 1962 þegar það tapaði sínum 120. leik á tímabilinu. Ótrúlegt en satt þá mætti gríðarlegur fjöldi á næstu leiki liðsins til að sjá það verða tryggja nafnbótina „lélegasta lið sögunnar.“ White Sox unnu hins þrjá leiki í röð gegn Los Angeles Angels en tapaði á endanum fyrir Detroit og tryggði sér með nafnbótina. Look right here, we’re just going to wipe away your memory… pic.twitter.com/DaPWBU9LWI— Chicago White Sox (@whitesox) September 28, 2024 Liðið er nú lélegasa lið í sögu þeirrar MLB-deildar sem við þekkjum í dag. Árið 1899 töpuðu Cleveland Spiders 134 af 154 leikjum sínum en árið eftir var það sem miðað er við þegar talað er um MLB-deildina í dag. Hafnabolti Tímamót Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Sjá meira
Áfanginn var tryggður eftir 4-1 tap gegn Detroit Tigers. Alls hefur liðið nú spilað 160 leiki á tímabilinu, unnið 39 og tapað 121. „Þetta er ekki tímabilið sem við vildum,“ sagði Grady Sizemore eftir tapið gegn Detroit. Sizemore var tímabundið ráðinn þjálfari liðsins eftir að Pedro Grifol var rekinn í ágúst. „Þetta er augljóslega ömurlegt,“ sagði kastarinn Garrett Crochet eftir tapið. Um síðustu helgi jafnaði liðið met New York Mets frá 1962 þegar það tapaði sínum 120. leik á tímabilinu. Ótrúlegt en satt þá mætti gríðarlegur fjöldi á næstu leiki liðsins til að sjá það verða tryggja nafnbótina „lélegasta lið sögunnar.“ White Sox unnu hins þrjá leiki í röð gegn Los Angeles Angels en tapaði á endanum fyrir Detroit og tryggði sér með nafnbótina. Look right here, we’re just going to wipe away your memory… pic.twitter.com/DaPWBU9LWI— Chicago White Sox (@whitesox) September 28, 2024 Liðið er nú lélegasa lið í sögu þeirrar MLB-deildar sem við þekkjum í dag. Árið 1899 töpuðu Cleveland Spiders 134 af 154 leikjum sínum en árið eftir var það sem miðað er við þegar talað er um MLB-deildina í dag.
Hafnabolti Tímamót Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Sjá meira