„Eini metnaðurinn minn var að líða ekki illa“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2024 12:31 Lóa opnaði sig um baráttu sína við þunglyndi sem unglingur. Lóa Hjálmtýsdóttir, listakona og söngkona hljómsveitarinnar FM Belfast, glímdi við þunglyndi á unglingsárum. Hún segir erfitt að leyfa sér gleði á meðan þjóðarmorð standi yfir og ástandið í heiminum virðist versna. Lóa var til umfjöllunar í nýjasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í þættinum ræðir Lóa meðal annars um það hvernig unglingsárin voru. „Ég var svo þunglyndur unglingur. Og þegar ég var að klára LHÍ var einhvern veginn eini metnaðurinn minn eftir það var að líða ekki illa,“ segir Lóa og heldur áfram. „Það var rosalega erfitt að útskýra það fyrir metnaðargjörnum vinum. Núna hef ég aðeins verið að ströggla við það hvað við erum að gera því þetta er allt svo mikið fjör því mér hefur fundist fjör rosalega óviðeigandi núna þegar maður er bara með þjóðarmorð í símanum sínum og allt pínu að versna í heiminum,“ segir Lóa. Hún segir frá viðtali við mann sem útskýrði að ekki væri hægt að skrúfa niður í allri gleði heimsins. Gleði væri oft notað sem mannréttindabarátta. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti sem var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Klippa: „Eini metnaðurinn minn var að líða ekki illa“ Tónlistarmennirnir okkar Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Lóa var til umfjöllunar í nýjasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í þættinum ræðir Lóa meðal annars um það hvernig unglingsárin voru. „Ég var svo þunglyndur unglingur. Og þegar ég var að klára LHÍ var einhvern veginn eini metnaðurinn minn eftir það var að líða ekki illa,“ segir Lóa og heldur áfram. „Það var rosalega erfitt að útskýra það fyrir metnaðargjörnum vinum. Núna hef ég aðeins verið að ströggla við það hvað við erum að gera því þetta er allt svo mikið fjör því mér hefur fundist fjör rosalega óviðeigandi núna þegar maður er bara með þjóðarmorð í símanum sínum og allt pínu að versna í heiminum,“ segir Lóa. Hún segir frá viðtali við mann sem útskýrði að ekki væri hægt að skrúfa niður í allri gleði heimsins. Gleði væri oft notað sem mannréttindabarátta. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti sem var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Klippa: „Eini metnaðurinn minn var að líða ekki illa“
Tónlistarmennirnir okkar Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira