Borðar það sem alltaf hefur verið til og léttist og léttist Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. september 2024 13:15 Lukka hefur verið að prófa sig áfram með nýtt mataræði. Frumkvöðullinn og heilsufrömuður Lukka Pálsdóttir hefur verið að gera spennandi tilraun á sjálfri sér. Henni hefur tekist að grennast án fyrirhafnar. Allt þetta ár hefur hún prófað að borða bara hreint kjöt, það sem til hefur verið á Íslandi í þúsundir ára. Vala Matt hitti á Lukku í Íslandi í dag og kannaði málið. Í þættinum segir Lukka aldrei hafa haft meiri orku. Hún segir að sér hafi aldrei liðið betur. „Þetta eru bætiefnin mín, þetta er það sem ég hef notað allt þetta ár og mér hefur aldrei liðið betur. Ég hef endurheimt orkuna mína, sem var hvatinn að því að ég vildi gera einhverjar breytingar því ég var farin að finna fyrir gamalkunnri tilfinningu að vera orðin orkulaus seinni part dagsins.“ Til á Íslandi í þúsundir ára Lukka útskýrir að hún hafi verið orðin löt heima og átt erfitt með tilhugsunina um að fara út og gera hluti. Það finnst henni ekki ásættanlegt. „Ég hef náttúrulega stúderað mataræði og ýmsar hliðar á því, líka bara eins og þú talar um einstök efni, D-vítamín, steinefni, magnesíum, joð og allt þetta í áratugi og mér finnst það nokkuð merkilegt að það hafi tekið mig áratugi að átta mig á því að það sem við borðuðum hér á landi fyrir þúsund árum síðan það er bara akkúrat það sem við eigum að borða í dag,“ segir Lukka. „Þannig ef það var ekki til fyrir einhverjum hundruðum ára, þá eigum við bara ekki að borða það. Það er bara svona einfalt. Þannig við erum búin að flækja hlutina svo mikið, við erum alltaf að leita að nýjasta bætiefninu, eða nýjasta töfraefninu, ég heyri fólk nota allskonar skammstafanir í dag og spyrja á ég að taka þetta eða á ég að taka hitt?“ Ísland í dag Heilsa Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
Í þættinum segir Lukka aldrei hafa haft meiri orku. Hún segir að sér hafi aldrei liðið betur. „Þetta eru bætiefnin mín, þetta er það sem ég hef notað allt þetta ár og mér hefur aldrei liðið betur. Ég hef endurheimt orkuna mína, sem var hvatinn að því að ég vildi gera einhverjar breytingar því ég var farin að finna fyrir gamalkunnri tilfinningu að vera orðin orkulaus seinni part dagsins.“ Til á Íslandi í þúsundir ára Lukka útskýrir að hún hafi verið orðin löt heima og átt erfitt með tilhugsunina um að fara út og gera hluti. Það finnst henni ekki ásættanlegt. „Ég hef náttúrulega stúderað mataræði og ýmsar hliðar á því, líka bara eins og þú talar um einstök efni, D-vítamín, steinefni, magnesíum, joð og allt þetta í áratugi og mér finnst það nokkuð merkilegt að það hafi tekið mig áratugi að átta mig á því að það sem við borðuðum hér á landi fyrir þúsund árum síðan það er bara akkúrat það sem við eigum að borða í dag,“ segir Lukka. „Þannig ef það var ekki til fyrir einhverjum hundruðum ára, þá eigum við bara ekki að borða það. Það er bara svona einfalt. Þannig við erum búin að flækja hlutina svo mikið, við erum alltaf að leita að nýjasta bætiefninu, eða nýjasta töfraefninu, ég heyri fólk nota allskonar skammstafanir í dag og spyrja á ég að taka þetta eða á ég að taka hitt?“
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira