Arftaki Kristjáns óvænt hættur Sindri Sverrisson skrifar 20. september 2024 10:02 Glenn Solberg er hættur að þjálfa Svía. EPA-EFE/FABIAN BIMMER Svíar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara í handbolta eftir að Glenn Solberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur, tveimur árum fyrir lok samningstíma. „Það er mjög krefjandi að vera landsliðsþjálfari,“ sagði hinn 52 ára gamli Solberg sem náði frábærum árangri sem landsliðsþjálfari Svíþjóðar. Norðmaðurinn tók við af Kristjáni Andréssyni árið 2020 og undir hans stjórn vann Svíþjóð til silfurverðlauna á HM í Egyptalandi árið 2021, og svo fyrstu gullverðlaunanna í tuttugu ár á EM í Ungverjalandi ári síðar. Kórónuveirufaraldurinn setti sterkan svip á bæði mótin. Á Evrópumótinu í janúar síðastliðnum unnu Svíar svo bronsverðlaun, en þeir féllu svo úr leik í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í París í sumar, rétt eins og í Tókýó fyrir þremur árum. „Ég finn það núna að það er tími til að snúa sér að öðru. Þetta hafa verið fimm annasöm ár með sex stórmótum, marga daga í burtu í landsliðsverkefnum og þar að auki hef ég varið miklum tíma í að ferðast og hitta leikmennina hjá þeirra félagsliðum. Þetta hefur verið spennandi og ótrúlega gefandi en núna þarf ég hlé til að finna hvað ég vil gera næst,“ sagði Solberg. Sænska handknattleikssambandið þarf nú að finna nýjan landsliðsþjálfara sem fyrst en næsta stórmót er í janúar þegar HM fer fram í Danmörku, Noregi og Króatíu. Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
„Það er mjög krefjandi að vera landsliðsþjálfari,“ sagði hinn 52 ára gamli Solberg sem náði frábærum árangri sem landsliðsþjálfari Svíþjóðar. Norðmaðurinn tók við af Kristjáni Andréssyni árið 2020 og undir hans stjórn vann Svíþjóð til silfurverðlauna á HM í Egyptalandi árið 2021, og svo fyrstu gullverðlaunanna í tuttugu ár á EM í Ungverjalandi ári síðar. Kórónuveirufaraldurinn setti sterkan svip á bæði mótin. Á Evrópumótinu í janúar síðastliðnum unnu Svíar svo bronsverðlaun, en þeir féllu svo úr leik í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í París í sumar, rétt eins og í Tókýó fyrir þremur árum. „Ég finn það núna að það er tími til að snúa sér að öðru. Þetta hafa verið fimm annasöm ár með sex stórmótum, marga daga í burtu í landsliðsverkefnum og þar að auki hef ég varið miklum tíma í að ferðast og hitta leikmennina hjá þeirra félagsliðum. Þetta hefur verið spennandi og ótrúlega gefandi en núna þarf ég hlé til að finna hvað ég vil gera næst,“ sagði Solberg. Sænska handknattleikssambandið þarf nú að finna nýjan landsliðsþjálfara sem fyrst en næsta stórmót er í janúar þegar HM fer fram í Danmörku, Noregi og Króatíu.
Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti