Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Aron Guðmundsson og Stefán Árni Pálsson skrifa 14. september 2024 09:42 Viðar Örn hefur gengið vel að undanförnu eftir hæga byrjun. Vísir/Sigurjón Viðar Örn Kjartansson lætur sögusagnir um sig ekkert á sig fá og hefur lagt hart að sér að koma sér í gott leikform. Hann ætlar sér að verða bikarmeistari með KA. Viðar Örn hefur farið á kostum með KA-mönnum síðustu vikur í Bestu deildinni. Tímabilið fór þó hægt af stað hjá honum og var hann lengi að koma sér í leikform. Í viðtali við Vísi í maí sagði Viðar Örn að hann væri vanur því að vera á milli tannanna á fólki en á þeim tíma var mikið verið að ræða um leikmanninn í fótboltaheiminum hér á landi og ástæður þess að hann væri utan hóps hjá KA. Í raun verið að slúðra um framherjann. Fannst þér erfitt að takast á við það til dæmis? „Maður er svo sem vanur því í gegnum árin,“ segir Viðar Örn í samtali við Stefán Árna Pálsson. „Það er aldrei neitt rosalega auðvelt. Ofan í það að þegar að þú spilar vel þá eru færri sögur á kreiki um þig. Ég var ekki að spila. Þar af leiðandi ekki að spila vel heldur á þessum tíma. Þá er það bara eðlilegt að svona komi. Auðvitað hefur það alltaf einhver áhrif en ég þurfti bara að taka þá ákvörðun að hlusta ekki á það. Það var það eina sem ég gat gert. Ásamt því að setja hausinn niður og leggja hart að mér. Þetta myndi síðan allt breytast ef maður færi að skila inn frammistöðum.“ Viðar er opinn fyrir því að halda aftur út í atvinnumennskuna. „Það eru mjög mikilvægir leikir framundan hjá KA. Sérstaklega bikarúrslitaleikurinn gegn Víkingum. Maður er alltaf opinn fyrir öllu. Ég ætla samt sem áður að reyna gera eins vel og ég get núna þessa leiki sem eftir eru og svo skoðar maður framhaldið í rólegheitum. Manni langaði alltaf að enda ferilinn úti á betri nótum en ég gerði með því að fara frá Búlgaríu bara sí sona.“ Lengri útgáfu af viðtalinu við Viðar Örn má sjá hér fyrir neðan: Besta deild karla KA Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Viðar Örn hefur farið á kostum með KA-mönnum síðustu vikur í Bestu deildinni. Tímabilið fór þó hægt af stað hjá honum og var hann lengi að koma sér í leikform. Í viðtali við Vísi í maí sagði Viðar Örn að hann væri vanur því að vera á milli tannanna á fólki en á þeim tíma var mikið verið að ræða um leikmanninn í fótboltaheiminum hér á landi og ástæður þess að hann væri utan hóps hjá KA. Í raun verið að slúðra um framherjann. Fannst þér erfitt að takast á við það til dæmis? „Maður er svo sem vanur því í gegnum árin,“ segir Viðar Örn í samtali við Stefán Árna Pálsson. „Það er aldrei neitt rosalega auðvelt. Ofan í það að þegar að þú spilar vel þá eru færri sögur á kreiki um þig. Ég var ekki að spila. Þar af leiðandi ekki að spila vel heldur á þessum tíma. Þá er það bara eðlilegt að svona komi. Auðvitað hefur það alltaf einhver áhrif en ég þurfti bara að taka þá ákvörðun að hlusta ekki á það. Það var það eina sem ég gat gert. Ásamt því að setja hausinn niður og leggja hart að mér. Þetta myndi síðan allt breytast ef maður færi að skila inn frammistöðum.“ Viðar er opinn fyrir því að halda aftur út í atvinnumennskuna. „Það eru mjög mikilvægir leikir framundan hjá KA. Sérstaklega bikarúrslitaleikurinn gegn Víkingum. Maður er alltaf opinn fyrir öllu. Ég ætla samt sem áður að reyna gera eins vel og ég get núna þessa leiki sem eftir eru og svo skoðar maður framhaldið í rólegheitum. Manni langaði alltaf að enda ferilinn úti á betri nótum en ég gerði með því að fara frá Búlgaríu bara sí sona.“ Lengri útgáfu af viðtalinu við Viðar Örn má sjá hér fyrir neðan:
Besta deild karla KA Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira