Eignaðist barn utan hjónabands Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2024 08:03 Dave Grohl er forsprakki sveitarinnar Foo Fighters. EPA Dave Grohl, forsprakki bandarísku hljómsveitarinnar Foo Fighers, hefur viðurkennt að hann hafi eignast dóttur utan hjónabands. Í færslu á Instagram sem birt var í gær segir hinn 55 ára söngvari að hann ætli sér að vera „elskandi og stuðningsríkt foreldri“ dóttur sinnar. Grohl á þrjár dætur með eiginkonu sinni, Jordyn Blum, en þau gangu í hjónaband árið 2003. Grohl segir í færslunni að hann elski fjölskyldu sína og að hann væri að gera „allt til að endurheimta traust þeirra og öðlast fyrirgefningu þeirra“. View this post on Instagram A post shared by Dave Grohl (@davestruestories) Grohl tekur í færslunni ekki fram hver móðir barnsins sé, en hann hefur slökkt á athugasemdum við færsluna. Blum, eiginkona Grohl, hefur starfað sem sjónvarpsframleiðandi og fyrirsæta, en þau eiga saman dæturnar Violet Maye, átján ára, Harper Willow, fimmtán ára, og Ophelia Saint sem er tíu ára. Grohl, sem var áður trommari sveitarinnar Nirvana, var giftur ljósmyndaranum Jennifer Leigh Youngblood á árunum 1994 til 1997. Í frétt BBC segir að þau hafi skilið eftir að Grohl viðurkenndi að hafa verið henni ótrúr. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Í færslu á Instagram sem birt var í gær segir hinn 55 ára söngvari að hann ætli sér að vera „elskandi og stuðningsríkt foreldri“ dóttur sinnar. Grohl á þrjár dætur með eiginkonu sinni, Jordyn Blum, en þau gangu í hjónaband árið 2003. Grohl segir í færslunni að hann elski fjölskyldu sína og að hann væri að gera „allt til að endurheimta traust þeirra og öðlast fyrirgefningu þeirra“. View this post on Instagram A post shared by Dave Grohl (@davestruestories) Grohl tekur í færslunni ekki fram hver móðir barnsins sé, en hann hefur slökkt á athugasemdum við færsluna. Blum, eiginkona Grohl, hefur starfað sem sjónvarpsframleiðandi og fyrirsæta, en þau eiga saman dæturnar Violet Maye, átján ára, Harper Willow, fimmtán ára, og Ophelia Saint sem er tíu ára. Grohl, sem var áður trommari sveitarinnar Nirvana, var giftur ljósmyndaranum Jennifer Leigh Youngblood á árunum 1994 til 1997. Í frétt BBC segir að þau hafi skilið eftir að Grohl viðurkenndi að hafa verið henni ótrúr.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira