Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2024 23:02 Harry Kane gegn lærisveinum Heimis Hallgrímssonar á dögunum. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Enski framherjinn Harry Kane spilar sinn 100. A-landsleik þegar England mætir Finnlandi á morgun, þriðjudag. Kane vonast til að spila fyrir þjóð sína jafn lengi og Cristiano Ronaldo hefur gert fyrir Portúgal. Hinn 31 árs gamli Kane ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Finnlandi sem verður hans 100. fyrir þjóð sína. Hann verður aðeins tíundi Englendingurinn sem nær 100 A-landsleikjum. Harry Kane will be presented with a gold cap before Tuesday’s #ENGFIN kickoff to celebrate his 100th #ENG appearance. Kane becomes #ENG 10th centurion. pic.twitter.com/Xk0BnXSBYG— Henry Winter (@henrywinter) September 9, 2024 „Mér líður eins og ég sé í virkilega góðu formi, að ég sé á hátindi ferilsins bæði andlega og líkamlega. Að sjá Ronaldo skora sitt 901. mark hvetur mig til að halda áfram eins lengi og ég mögulega get. Ég elska að spila fyrir England og vil ekki að það endi í bráð,“ sagði Kane. „Þetta snýst um að halda áfram að bæta sig og halda sama gæðastimpli. Enginn veit hversu marga leiki ég get spilað til viðbótar eða hversu mörg mörk ég get skorað en ég er hungraður í meira.“ Aðspurður út í Ronaldo sem hvatningu sagði Kane bæði Lionel Messi og Ronaldo vera hvatningu fyrir sig. „Þeir voru upp á sitt besta þegar ég var unglingur, báðir hafa verið hvatning fyrir mig. Að hafa þetta hungur, þessa þrá og þennan vilja til að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Ég reyni að nota mismunandi leikmenn til að hvetja mig áfram en að skora 900 mörk á ferlinum er ótrúlegt afrek,“ sagði Kane jafnframt. Harry Kane is inspired by Cristiano Ronaldo to continue playing for as long as he can 🍷 pic.twitter.com/hrl4FtStNx— ESPN UK (@ESPNUK) September 9, 2024 Leikur Englands og Finnlands á morgun hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Kane ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Finnlandi sem verður hans 100. fyrir þjóð sína. Hann verður aðeins tíundi Englendingurinn sem nær 100 A-landsleikjum. Harry Kane will be presented with a gold cap before Tuesday’s #ENGFIN kickoff to celebrate his 100th #ENG appearance. Kane becomes #ENG 10th centurion. pic.twitter.com/Xk0BnXSBYG— Henry Winter (@henrywinter) September 9, 2024 „Mér líður eins og ég sé í virkilega góðu formi, að ég sé á hátindi ferilsins bæði andlega og líkamlega. Að sjá Ronaldo skora sitt 901. mark hvetur mig til að halda áfram eins lengi og ég mögulega get. Ég elska að spila fyrir England og vil ekki að það endi í bráð,“ sagði Kane. „Þetta snýst um að halda áfram að bæta sig og halda sama gæðastimpli. Enginn veit hversu marga leiki ég get spilað til viðbótar eða hversu mörg mörk ég get skorað en ég er hungraður í meira.“ Aðspurður út í Ronaldo sem hvatningu sagði Kane bæði Lionel Messi og Ronaldo vera hvatningu fyrir sig. „Þeir voru upp á sitt besta þegar ég var unglingur, báðir hafa verið hvatning fyrir mig. Að hafa þetta hungur, þessa þrá og þennan vilja til að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Ég reyni að nota mismunandi leikmenn til að hvetja mig áfram en að skora 900 mörk á ferlinum er ótrúlegt afrek,“ sagði Kane jafnframt. Harry Kane is inspired by Cristiano Ronaldo to continue playing for as long as he can 🍷 pic.twitter.com/hrl4FtStNx— ESPN UK (@ESPNUK) September 9, 2024 Leikur Englands og Finnlands á morgun hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira