Barnastjarna úr Aðþrengdum eiginkonum ólétt Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. september 2024 14:41 Madison de la Garza með söngkonunni Demi Lovato á tónleikum þeirrar síðarnefndu árið 2011. Þær eru hálfsystur. Getty Madison de la Garza, leikkona sem gerði garðinn frægan sem Juanita Solis í sjónvarpsþáttunum Aðþrengdum eiginkonum, á von á sínu fyrsta barni. Hinn 22 ára Madison greindi frá fréttunum á Instagram-síðu sinni í vikunni. Þar birti hún myndir af sér með sínum nákomnu, þar á meðal manni sínum Ryan Mitchell og hálfsysturinni Demi Lovato, tónlistarkonu sem rétt eins og Madison var fræg barnastjarna. View this post on Instagram A post shared by Madi De La Garza (@maddelagarza) „Ó Ryan, það sem ég elska þig. Takk fyrir að láta alla mína drauma rætast,“ skrifar hún í færslunni. Þar stendur líka „Baby Mitchell 10.24“ svo hún er greinilega langt gengin með barnið. „Ég elska þig og þetta barn svo mikið nú þegar!!“ skrifar Lovato við færsluna. Þurfti að þola hatursfull ummæli vegna útlits síns Juanita Solis var dóttir Gabriellu Solis (sem Eva Longoria lék) í Aðþrengdum eiginkonum og var eftirlæti margra áhorfenda. Tími Madison í þáttunum var þó enginn dans á rósum því hún þurfti að þola mikið netníð vegna útlits síns og þyngdar. Madison opnaði sig um hatursfull ummælin í viðtali við Independent í fyrra. „Þau sögðust vilja mig feiga vegna þess hvernig ég leit út,“ sagði De la Garza um netníðið og sagðist hún hafa þróað með sér átröskun vegna þess. „Ljóta feita belja“ og „Ég vona að þú fáir krabbamein og deyir af því þú ert svo feit“ voru meðal ummæla sem hún sagðist hafa lesið þegar hún var bara sex og sjö ára og höfðu hræðileg áhrif á sjálfsímynd hennar. Barnalán Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í tuttugu og fimm ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Hinn 22 ára Madison greindi frá fréttunum á Instagram-síðu sinni í vikunni. Þar birti hún myndir af sér með sínum nákomnu, þar á meðal manni sínum Ryan Mitchell og hálfsysturinni Demi Lovato, tónlistarkonu sem rétt eins og Madison var fræg barnastjarna. View this post on Instagram A post shared by Madi De La Garza (@maddelagarza) „Ó Ryan, það sem ég elska þig. Takk fyrir að láta alla mína drauma rætast,“ skrifar hún í færslunni. Þar stendur líka „Baby Mitchell 10.24“ svo hún er greinilega langt gengin með barnið. „Ég elska þig og þetta barn svo mikið nú þegar!!“ skrifar Lovato við færsluna. Þurfti að þola hatursfull ummæli vegna útlits síns Juanita Solis var dóttir Gabriellu Solis (sem Eva Longoria lék) í Aðþrengdum eiginkonum og var eftirlæti margra áhorfenda. Tími Madison í þáttunum var þó enginn dans á rósum því hún þurfti að þola mikið netníð vegna útlits síns og þyngdar. Madison opnaði sig um hatursfull ummælin í viðtali við Independent í fyrra. „Þau sögðust vilja mig feiga vegna þess hvernig ég leit út,“ sagði De la Garza um netníðið og sagðist hún hafa þróað með sér átröskun vegna þess. „Ljóta feita belja“ og „Ég vona að þú fáir krabbamein og deyir af því þú ert svo feit“ voru meðal ummæla sem hún sagðist hafa lesið þegar hún var bara sex og sjö ára og höfðu hræðileg áhrif á sjálfsímynd hennar.
Barnalán Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í tuttugu og fimm ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira