Kristall Máni opnaði markareikninginn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 14:05 Kristall Máni Ingason braut ísinn í dag og skoraði sitt fyrsta úrvalsdeildarmark fyrir Sönderjyske. Getty/Seb Daly Kristall Máni Ingason skoraði fyrir Sönderjyske í dag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sönderjyske gerði þá 2-2 jafntefli á móti Viborg eftir að hafa missti niður tveggja marka forystu. Kristall kom Sönderjyske í 2-0 á 36. mínútu en það dugði þó ekki til sigurs. Viborg menn jöfnuðu í seinni hálfleiknum. Þetta var fyrsta mark Kristals á tímabilinu og líka það fyrsta sem hann á þátt í en þetta sjöundi leikurinn. Markið var því langþráð. Daníel Leó Grétarsson var líka í byrjunarliðinu hjá Sönderjyske. Kristall var með átta mörk og sjö stoðsendingar þegar Sönderjyske vann sér sæti í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Liðið hefur aðeins unnið einn af fyrstu sjö leikjum sínum í úrvalsdeildinni og situr í ellefta sæti af tólf liðum. FC Kaupmannahöfn lék sinn fyrsta leik eftir að félagið seldi Orra Stein Óskarsson til Spánar og liðið vann þá 3-1 sigur á Bröndby. Orri var búinn að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjunum. Það voru miðverðirnir Gabriel Pereira og Kevin Diks (víti) sem sáu um mörkin í fyrri hálfleiknum en FCK lék manni færra í 47 mínútur eftir að Marcos Lopez fékk rautt spjald á 43. mínútu. Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á varamannbekknum. Bröndby minnkaði muninn á 61. mínútu en tókst ekki að ná í stig þrátt fyrir að spila ellefu á móti tíu í meira en einn hálfleik. Mohamed Elyounoussi innsiglaði sigur FCK með þriðja markinu á 75. mínútu. FCK er í fjórða sæti deildarinnar. Það varð 3-3 jafntefli í Íslendingaslag Brommapojkarna og Elfsborg í sænsku deildinniAndri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson voru í byrjunarliði Elfsborg sem lenti þrisvar undir í leiknum en jafnaði í öll skiptin. Hlynur Freyr Karlsson sat á bekknum hjá Brommapojkarna sem er í 10. sæti. Elfsborg er sjö stigum ofar í sjötta sætinu. Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Sönderjyske gerði þá 2-2 jafntefli á móti Viborg eftir að hafa missti niður tveggja marka forystu. Kristall kom Sönderjyske í 2-0 á 36. mínútu en það dugði þó ekki til sigurs. Viborg menn jöfnuðu í seinni hálfleiknum. Þetta var fyrsta mark Kristals á tímabilinu og líka það fyrsta sem hann á þátt í en þetta sjöundi leikurinn. Markið var því langþráð. Daníel Leó Grétarsson var líka í byrjunarliðinu hjá Sönderjyske. Kristall var með átta mörk og sjö stoðsendingar þegar Sönderjyske vann sér sæti í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Liðið hefur aðeins unnið einn af fyrstu sjö leikjum sínum í úrvalsdeildinni og situr í ellefta sæti af tólf liðum. FC Kaupmannahöfn lék sinn fyrsta leik eftir að félagið seldi Orra Stein Óskarsson til Spánar og liðið vann þá 3-1 sigur á Bröndby. Orri var búinn að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjunum. Það voru miðverðirnir Gabriel Pereira og Kevin Diks (víti) sem sáu um mörkin í fyrri hálfleiknum en FCK lék manni færra í 47 mínútur eftir að Marcos Lopez fékk rautt spjald á 43. mínútu. Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á varamannbekknum. Bröndby minnkaði muninn á 61. mínútu en tókst ekki að ná í stig þrátt fyrir að spila ellefu á móti tíu í meira en einn hálfleik. Mohamed Elyounoussi innsiglaði sigur FCK með þriðja markinu á 75. mínútu. FCK er í fjórða sæti deildarinnar. Það varð 3-3 jafntefli í Íslendingaslag Brommapojkarna og Elfsborg í sænsku deildinniAndri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson voru í byrjunarliði Elfsborg sem lenti þrisvar undir í leiknum en jafnaði í öll skiptin. Hlynur Freyr Karlsson sat á bekknum hjá Brommapojkarna sem er í 10. sæti. Elfsborg er sjö stigum ofar í sjötta sætinu.
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira