Guide to Iceland viti ekkert um fólkið í ferðinni Tómas Arnar Þorláksson skrifar 30. ágúst 2024 07:02 Ingólfur Abrahim Shahin er stór eigandi í Guide to Iceland. Guide to Iceland Ingólfur Shahin, þróunarstjóri og stór hluthafi í Guide to Iceland, segist ekki hafa neinar leiðir til þess að vita hvort að ferðamennirnir sem voru í hópi Ice Pic Journeys þegar að banaslys varð á Breiðamerkurjökli eftir íshrun, hafi bókað í ferðina í gegnum bókunarsíðu Guide to Iceland. Þetta segir Ingólfur í samtali við Vísi. Guide to Iceland er ráðandi bókunarsíða í íslenskri ferðaþjónustu. Þar hefur meðal annars verið hægt að bóka íshellaferðir á Breiðamerkurjökli með leiðsögufyrirtækjum eins og Ice Pic Journeys. Hann bendir á að Ice Pic Journeys sé í viðskiptum við fjölmargar bókunarsíður og hótel og því alls ekki hægt að segja til um það í gegnum hvaða bókunarsíðu hver ferðamaður bókaði og með öllu óvíst hvort nokkur ferðamaður í þessari tilteknu ferð hafi bókað í gegnum Guide to Iceland. Ómögulegt fyrir okkur að vita „Við höldum utan um allar bókanir sem koma frá okkur en við vitum ekki hve stór hluti það er af hverri heildarferð. Það er ómögulegt fyrir okkur að vita,“ segir Ingólfur í samtali við Vísi. Hann bendir á að sá eini sem fær heildarlista yfir gesti í hverri ferð séu fyrirtæki sem bjóða upp á ferðir sem Guide to Iceland endurselur. Á bókunarsíðu Guide to Iceland er hægt að kaupa alls konar ferðir fyrir nokkra í einu án þess að skrá upplýsingar um hvern og einn gest eða farþega í hverri ferð. Guide to Iceland fær einungis upplýsingar um þann sem greiðir fyrir ferðina. Leiðsögumaðurinn sá eini sem sé með heildarlista Ýmsir aðilar í ferðaþjónustunni hafa bent á að að lokum sé það á ábyrgð hvers og eins fyrirtækis sem gerir út ferðir að halda utan um nöfn og fjölda þeirra sem taka þátt í hverri ferð. Lögreglan átti í vandræðum á sunnudaginn þegar slysið varð að vera viss hvort að einhver væri enn undir ísnum þar sem það vantaði nöfn á lista Ice Pic Journeys. Ingólfur minnir á að engin lög séu til staðar sem segi til um það að bókunarsíður í ferðir hér á landi hafi nöfn allra þeirra sem kaupa ferðina. Slys á Breiðamerkurjökli Ferðaþjónusta Vatnajökulsþjóðgarður Öryggi á ferðamannastöðum Tengdar fréttir Ice Pic Journeys harma slysið á Breiðamerkurjökli „Við hjá Ice Pic Journeys hörmum mjög það slys sem átti sér stað í Breiðamerkurjökli síðastliðinn sunnudag í ferð á okkar vegum. 29. ágúst 2024 16:23 Fengu ekki vitneskju um slys níu dögum fyrir banaslys Vatnajökulsþjóðgarður fékk enga vitneskju um slys sem að ferðamaður í íshellaferð á Breiðamerkurjökli lenti í níu dögum fyrir banaslys á svæðinu. Þann 16. ágúst féll ísklumpur úr nokkura metra hæð og lenti á höfði mannsins með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund í stutta stund. 29. ágúst 2024 17:15 Ekki tímabært að velta fyrir sér manndrápi af gáleysi Rannsókn varðandi banaslys á Breiðamerkurjökli, þegar einn lést og einn slasaðist á sunnudaginn eftir íshrun, miðar vel áfram. 29. ágúst 2024 15:38 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Þetta segir Ingólfur í samtali við Vísi. Guide to Iceland er ráðandi bókunarsíða í íslenskri ferðaþjónustu. Þar hefur meðal annars verið hægt að bóka íshellaferðir á Breiðamerkurjökli með leiðsögufyrirtækjum eins og Ice Pic Journeys. Hann bendir á að Ice Pic Journeys sé í viðskiptum við fjölmargar bókunarsíður og hótel og því alls ekki hægt að segja til um það í gegnum hvaða bókunarsíðu hver ferðamaður bókaði og með öllu óvíst hvort nokkur ferðamaður í þessari tilteknu ferð hafi bókað í gegnum Guide to Iceland. Ómögulegt fyrir okkur að vita „Við höldum utan um allar bókanir sem koma frá okkur en við vitum ekki hve stór hluti það er af hverri heildarferð. Það er ómögulegt fyrir okkur að vita,“ segir Ingólfur í samtali við Vísi. Hann bendir á að sá eini sem fær heildarlista yfir gesti í hverri ferð séu fyrirtæki sem bjóða upp á ferðir sem Guide to Iceland endurselur. Á bókunarsíðu Guide to Iceland er hægt að kaupa alls konar ferðir fyrir nokkra í einu án þess að skrá upplýsingar um hvern og einn gest eða farþega í hverri ferð. Guide to Iceland fær einungis upplýsingar um þann sem greiðir fyrir ferðina. Leiðsögumaðurinn sá eini sem sé með heildarlista Ýmsir aðilar í ferðaþjónustunni hafa bent á að að lokum sé það á ábyrgð hvers og eins fyrirtækis sem gerir út ferðir að halda utan um nöfn og fjölda þeirra sem taka þátt í hverri ferð. Lögreglan átti í vandræðum á sunnudaginn þegar slysið varð að vera viss hvort að einhver væri enn undir ísnum þar sem það vantaði nöfn á lista Ice Pic Journeys. Ingólfur minnir á að engin lög séu til staðar sem segi til um það að bókunarsíður í ferðir hér á landi hafi nöfn allra þeirra sem kaupa ferðina.
Slys á Breiðamerkurjökli Ferðaþjónusta Vatnajökulsþjóðgarður Öryggi á ferðamannastöðum Tengdar fréttir Ice Pic Journeys harma slysið á Breiðamerkurjökli „Við hjá Ice Pic Journeys hörmum mjög það slys sem átti sér stað í Breiðamerkurjökli síðastliðinn sunnudag í ferð á okkar vegum. 29. ágúst 2024 16:23 Fengu ekki vitneskju um slys níu dögum fyrir banaslys Vatnajökulsþjóðgarður fékk enga vitneskju um slys sem að ferðamaður í íshellaferð á Breiðamerkurjökli lenti í níu dögum fyrir banaslys á svæðinu. Þann 16. ágúst féll ísklumpur úr nokkura metra hæð og lenti á höfði mannsins með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund í stutta stund. 29. ágúst 2024 17:15 Ekki tímabært að velta fyrir sér manndrápi af gáleysi Rannsókn varðandi banaslys á Breiðamerkurjökli, þegar einn lést og einn slasaðist á sunnudaginn eftir íshrun, miðar vel áfram. 29. ágúst 2024 15:38 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Ice Pic Journeys harma slysið á Breiðamerkurjökli „Við hjá Ice Pic Journeys hörmum mjög það slys sem átti sér stað í Breiðamerkurjökli síðastliðinn sunnudag í ferð á okkar vegum. 29. ágúst 2024 16:23
Fengu ekki vitneskju um slys níu dögum fyrir banaslys Vatnajökulsþjóðgarður fékk enga vitneskju um slys sem að ferðamaður í íshellaferð á Breiðamerkurjökli lenti í níu dögum fyrir banaslys á svæðinu. Þann 16. ágúst féll ísklumpur úr nokkura metra hæð og lenti á höfði mannsins með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund í stutta stund. 29. ágúst 2024 17:15
Ekki tímabært að velta fyrir sér manndrápi af gáleysi Rannsókn varðandi banaslys á Breiðamerkurjökli, þegar einn lést og einn slasaðist á sunnudaginn eftir íshrun, miðar vel áfram. 29. ágúst 2024 15:38