„Konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. ágúst 2024 10:33 Herbert fer yfir lífshlaupið með Auðuni Blöndal í þættinum Tónlistarmönnunum okkar á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson segir lífið hafa náð lágpunkti þegar hann var borinn út úr húsi sínu eftir nágrannadeilur og konan yfirgaf hann. Hann hafi verið allslaus á miðjum aldri. Á sunnudagskvöldið hóf göngu sína þriðja þáttaröðin af Tónlistarmönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í fyrsta þættinum fá áhorfendur að kynnast stórsöngvaranum Herberti Guðmundssyni þar sem farið er ítarlega yfir ferilinn hans og lífshlaup. Herbert hefur gengið í gegnum margt á sinni lífsleið. Hann sat inni í nokkra mánuði fyrir fíkniefnainnflutning á sínum tíma. Þá varð hann síðar gjaldþrota þegar nokkuð þekkt þakdeilumál kom upp. Málið snerist um að Herbert og eiginkona hans neituðu að klæða þakið á raðhúsi sínu í Breiðholtinu. Borinn út Nágrannar hans í raðhúsalengjunni voru hins vegar á því að aðgerðin í heild sinni væri nauðsynleg og stofnuðu húsfélag til að halda utan um framkvæmdina. Herbert benti á að ekkert væri að sínu þaki enda hefði hann látið gera við það nokkrum árum fyrr og því óþarfi að klæða það að nýju. „Erfiðasta tímabilið er í raun og vera þegar ég tapa þakmálinu, er borinn út úr húsinu og konan labbar út. Þannig að konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota,“ segir Herbert og heldur áfram. „Ég stend bara þarna upp á miðjum aldri allslaus og það var erfiður tími,“ segir Herbert en hér að neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum í seríunni sem er á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. Klippa: „Konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota“ Tónlistarmennirnir okkar Tengdar fréttir Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. 31. desember 2023 17:55 Hálf milljón á mánuði í kókaín og seldi bækur fyrir 380 milljónir Herbert Guðmundsson hefur í áratugi verið einn þekktasti tónlistarmaðurinn í íslensku tónlistarlífi er þekktur fyrir mikinn dugnað og gott hugarfar. Herbert ræddi við Sölva Tryggvason í hlaðvarpi hans um ferilinn og lífið. 17. nóvember 2020 12:30 Nærmynd af Herberti Guðmundssyni Herbert Guðmundsson stendur fyrir tónleikum í Háskólabíói á næstunni, hans stærstu tónleika. 1. mars 2024 10:33 Mest lesið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fleiri fréttir Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Sjá meira
Á sunnudagskvöldið hóf göngu sína þriðja þáttaröðin af Tónlistarmönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í fyrsta þættinum fá áhorfendur að kynnast stórsöngvaranum Herberti Guðmundssyni þar sem farið er ítarlega yfir ferilinn hans og lífshlaup. Herbert hefur gengið í gegnum margt á sinni lífsleið. Hann sat inni í nokkra mánuði fyrir fíkniefnainnflutning á sínum tíma. Þá varð hann síðar gjaldþrota þegar nokkuð þekkt þakdeilumál kom upp. Málið snerist um að Herbert og eiginkona hans neituðu að klæða þakið á raðhúsi sínu í Breiðholtinu. Borinn út Nágrannar hans í raðhúsalengjunni voru hins vegar á því að aðgerðin í heild sinni væri nauðsynleg og stofnuðu húsfélag til að halda utan um framkvæmdina. Herbert benti á að ekkert væri að sínu þaki enda hefði hann látið gera við það nokkrum árum fyrr og því óþarfi að klæða það að nýju. „Erfiðasta tímabilið er í raun og vera þegar ég tapa þakmálinu, er borinn út úr húsinu og konan labbar út. Þannig að konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota,“ segir Herbert og heldur áfram. „Ég stend bara þarna upp á miðjum aldri allslaus og það var erfiður tími,“ segir Herbert en hér að neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum í seríunni sem er á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. Klippa: „Konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota“
Tónlistarmennirnir okkar Tengdar fréttir Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. 31. desember 2023 17:55 Hálf milljón á mánuði í kókaín og seldi bækur fyrir 380 milljónir Herbert Guðmundsson hefur í áratugi verið einn þekktasti tónlistarmaðurinn í íslensku tónlistarlífi er þekktur fyrir mikinn dugnað og gott hugarfar. Herbert ræddi við Sölva Tryggvason í hlaðvarpi hans um ferilinn og lífið. 17. nóvember 2020 12:30 Nærmynd af Herberti Guðmundssyni Herbert Guðmundsson stendur fyrir tónleikum í Háskólabíói á næstunni, hans stærstu tónleika. 1. mars 2024 10:33 Mest lesið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fleiri fréttir Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Sjá meira
Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. 31. desember 2023 17:55
Hálf milljón á mánuði í kókaín og seldi bækur fyrir 380 milljónir Herbert Guðmundsson hefur í áratugi verið einn þekktasti tónlistarmaðurinn í íslensku tónlistarlífi er þekktur fyrir mikinn dugnað og gott hugarfar. Herbert ræddi við Sölva Tryggvason í hlaðvarpi hans um ferilinn og lífið. 17. nóvember 2020 12:30
Nærmynd af Herberti Guðmundssyni Herbert Guðmundsson stendur fyrir tónleikum í Háskólabíói á næstunni, hans stærstu tónleika. 1. mars 2024 10:33