Rósa hefur átt við 1,1 milljón táa í vinnunni sinni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2024 20:06 Rósa Þorvaldsdóttir, sem hélt upp á 45 ára starfsafmæli fyrirtækis síns á Bíldafelli í Grímsnes- og Grafningshreppi í gærkvöldi en hún er einmitt frá bænum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kúrekahattar og naut komu við sögu á sveitabæ í Grímsnes- og Grafningshreppi í gærkvöldi þegar 45 ára afmæli snyrtistofu í Reykjavík var fagnað, sem er jafnframt elsta snyrtistofa landsins. Eigandi stofunnar hefur átt við 1,1 milljón táa í öll þessi ár. Afmælisfögnuðurinn fór fram á bænum Bíldsfelli en á leiðinni þangað var búið að skreyta brúsapallinn og gera allt klárt áður en gestirnir komu en hér erum við að tala um Rósu Þorvaldsdóttur, eiganda snyrtistofunnar Snyrtimiðstöðin í húsi verslunarinnar, sem bauð viðskiptavinum sínum í gegnum þessi 45 ár í glæsilegt hlöðuball þar sem allir skemmtu sér vel. „Heyrðu, ég er að halda upp á 45 ára starfsafmæli mitt en ég er búin að vera með snyrti- og fótaaðgerðastofu í 45 ár og þetta er rétti dagurinn því þann 24. ágúst 1979 tók ég fyrsta viðskiptavininn minn og búin að vera stanslaust að síðan,” segir Rósa. Hvað hefur verið skemmtilegast við starfið? „Það eru náttúrulega viðskiptavinirnir mínir, allt þetta frábæra fólk, ég bara tími ekki að hætta, ég bara neita að hætta. Fótaaðgerðir standa upp úr, fólk kemur halt inn en svífur út,” segir Rósa hlæjandi. En hefur hún alltaf verið svona lífsglöð og hress? „Já, ég er svo heppin að ég erfði það frá mömmu minn, hún var alltaf kát og hress. Ég elska því meira vesen því meira gaman finnst mér.” Og fyrsti viðskiptavinir Rósu mættu að sjálfsögðu í hlöðupartýið. „Hún byrjaði að farða mig áður en hún byrjaði að læra, það gerði hún. Svo er ég bara búin að fylgja henni, hún er yndisleg þessi kona, yndisleg,” segir Karen Guðmundsdóttir. Karen Guðmundsdóttirm, sem var fyrsti viðskiptavinur Rósu fyrir 45 árum og er enn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Rósa er afburðamanneskja að því leyti að hún gerir allt vel og hún getur aldrei stoppað og hefur endalausa orku,” segir Pétur Þorvaldsson, bróðir Rósu. Hefur þú farið til hennar? „Nei, ég hef reyndar verið svo heppin að ég er svo snyrtilegur af náttúrunnar hendi að ég hef aldrei þurft að fara,” segir Pétur skellihlæjandi. Og hápunktur kvöldsins hjá mörgum var að fara á nautið á túninu á Bíldsfelli og sýna þannig snilli sína við að reyna að sitja á baki eins lengi og hægt var, það gekk reyndar misvel en skemmtileg skemmtun. Og hápunktur kvöldsins hjá mörgum var að fara á nautið á túninu á Bíldsfelli og sýna þannig snilli sína við að reyna að sitja á baki eins lengi og hægt var,.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Afmælisfögnuðurinn fór fram á bænum Bíldsfelli en á leiðinni þangað var búið að skreyta brúsapallinn og gera allt klárt áður en gestirnir komu en hér erum við að tala um Rósu Þorvaldsdóttur, eiganda snyrtistofunnar Snyrtimiðstöðin í húsi verslunarinnar, sem bauð viðskiptavinum sínum í gegnum þessi 45 ár í glæsilegt hlöðuball þar sem allir skemmtu sér vel. „Heyrðu, ég er að halda upp á 45 ára starfsafmæli mitt en ég er búin að vera með snyrti- og fótaaðgerðastofu í 45 ár og þetta er rétti dagurinn því þann 24. ágúst 1979 tók ég fyrsta viðskiptavininn minn og búin að vera stanslaust að síðan,” segir Rósa. Hvað hefur verið skemmtilegast við starfið? „Það eru náttúrulega viðskiptavinirnir mínir, allt þetta frábæra fólk, ég bara tími ekki að hætta, ég bara neita að hætta. Fótaaðgerðir standa upp úr, fólk kemur halt inn en svífur út,” segir Rósa hlæjandi. En hefur hún alltaf verið svona lífsglöð og hress? „Já, ég er svo heppin að ég erfði það frá mömmu minn, hún var alltaf kát og hress. Ég elska því meira vesen því meira gaman finnst mér.” Og fyrsti viðskiptavinir Rósu mættu að sjálfsögðu í hlöðupartýið. „Hún byrjaði að farða mig áður en hún byrjaði að læra, það gerði hún. Svo er ég bara búin að fylgja henni, hún er yndisleg þessi kona, yndisleg,” segir Karen Guðmundsdóttir. Karen Guðmundsdóttirm, sem var fyrsti viðskiptavinur Rósu fyrir 45 árum og er enn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Rósa er afburðamanneskja að því leyti að hún gerir allt vel og hún getur aldrei stoppað og hefur endalausa orku,” segir Pétur Þorvaldsson, bróðir Rósu. Hefur þú farið til hennar? „Nei, ég hef reyndar verið svo heppin að ég er svo snyrtilegur af náttúrunnar hendi að ég hef aldrei þurft að fara,” segir Pétur skellihlæjandi. Og hápunktur kvöldsins hjá mörgum var að fara á nautið á túninu á Bíldsfelli og sýna þannig snilli sína við að reyna að sitja á baki eins lengi og hægt var, það gekk reyndar misvel en skemmtileg skemmtun. Og hápunktur kvöldsins hjá mörgum var að fara á nautið á túninu á Bíldsfelli og sýna þannig snilli sína við að reyna að sitja á baki eins lengi og hægt var,.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira