Dybala sagði nei takk við ellefu milljarða tilboði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 10:31 Paulo Dybala fagnar einu af mörkum sínum fyrir AS Roma á síðustu leiktíð. Getty/Francesco Pecoraro Argentínski framherjinn Paulo Dybala lætur peningana frá Sádi-Arabíu ekki freista sín og hann ætlar frekar að spila áfram með ítalska félaginu Roma. Erlendir fjölmiðlar segja frá því að Dybala hafi sagt nei takk við Sádana og hann staðfesti þetta líka óbeint á samfélagmiðlum sínum. Samkvæmt fréttum var Dybala boðið 83 milljónir Bandaríkjadala fyrir þriggja ára samning eða 11,4 milljarða í íslenskum krónum. „Takk fyrir Róm ... sjáumst á sunnudaginn,“ skrifaði Dybala á samfélagsmiðla sína. Dybala er á sínu síðasta tímabili á samningi sínum við Roma en sá argentínski fær eitt ár í viðbót spili hann að minnsta kosti fimmtán leiki í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann fær 7,5 milljónir evra í laun auk tveggja milljóna evra í mögulegum bónusum. ⛔️🇸🇦 Paulo Dybala has rejected €75m package as salary spread over three years from Al Qadsiah……he wanted to stay at AS Roma. 🟡🔴 pic.twitter.com/UPrU4DWD8L— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 22, 2024 Dybala á því möguleika að fá samtals 9,5 milljónir evra fyrir tímabilið eða um 1,4 milljarða íslenskra króna. Tilboðið frá Sádi-Arabíu bauð því upp á mikla launahækkun. Dybala kom til Roma frá Juventus árið 2022. Hann hefur skorað 34 mörk og gefið 18 stoðsendingar í 78 leikjum með liðinu. Stuðningsmenn Roma höfðu mótmælt hugsanlegri sölu á Dybala við höfuðstöðvar félagsins en eftir að Dybala gaf það út á samfélagsmiðlum að hann yrði áfram þá fögnuðu stuðningsmennirnir fyrir utan heimili hans í gærkvöldi og í nótt. 🚨❤️💛 Paulo Dybala refused a salary of €75M over three years in Saudi Arabia to stay at Roma! (@Guillaumemp) pic.twitter.com/fJFohH1QjY— EuroFoot (@eurofootcom) August 22, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja frá því að Dybala hafi sagt nei takk við Sádana og hann staðfesti þetta líka óbeint á samfélagmiðlum sínum. Samkvæmt fréttum var Dybala boðið 83 milljónir Bandaríkjadala fyrir þriggja ára samning eða 11,4 milljarða í íslenskum krónum. „Takk fyrir Róm ... sjáumst á sunnudaginn,“ skrifaði Dybala á samfélagsmiðla sína. Dybala er á sínu síðasta tímabili á samningi sínum við Roma en sá argentínski fær eitt ár í viðbót spili hann að minnsta kosti fimmtán leiki í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann fær 7,5 milljónir evra í laun auk tveggja milljóna evra í mögulegum bónusum. ⛔️🇸🇦 Paulo Dybala has rejected €75m package as salary spread over three years from Al Qadsiah……he wanted to stay at AS Roma. 🟡🔴 pic.twitter.com/UPrU4DWD8L— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 22, 2024 Dybala á því möguleika að fá samtals 9,5 milljónir evra fyrir tímabilið eða um 1,4 milljarða íslenskra króna. Tilboðið frá Sádi-Arabíu bauð því upp á mikla launahækkun. Dybala kom til Roma frá Juventus árið 2022. Hann hefur skorað 34 mörk og gefið 18 stoðsendingar í 78 leikjum með liðinu. Stuðningsmenn Roma höfðu mótmælt hugsanlegri sölu á Dybala við höfuðstöðvar félagsins en eftir að Dybala gaf það út á samfélagsmiðlum að hann yrði áfram þá fögnuðu stuðningsmennirnir fyrir utan heimili hans í gærkvöldi og í nótt. 🚨❤️💛 Paulo Dybala refused a salary of €75M over three years in Saudi Arabia to stay at Roma! (@Guillaumemp) pic.twitter.com/fJFohH1QjY— EuroFoot (@eurofootcom) August 22, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira