Kvartar enn til umboðsmanns Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. ágúst 2024 09:09 Kristján Loftsson er forstjóri Hvals hf. Vísir/Egill Hvalur hf. hefur enn á ný kvartað undan stjórnsýslu ráðherra, í tengslum við útgáfu hvalveiðileyfis, til umboðsmanns. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Í kvörtunarbréfi Hvals til umboðsmanns segi Að málsmeðferð ráðherrans hafi einkennst af „skipulagðri óskilvirkni“ og á það bent að ráðherra hefði ítrekað sagst vera að skoða og meta málið, bíða eftir gögnum og umsögnum o.s.frv., en á sama tíma hefðu þó engar slíkar beiðnir verið útistandandi. Umboðsmaður komst að þeirri niðurstöðu í janúar á þessu ári að reglugerð Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra um frestun upphafs hvalveiða síðasta sumar hafi ekki átt sér nægilega skýra stoð í lögum um hvalveiðar. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, sem tók við sem matvælaráðherra af Svandísi, veitti síðan Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum í júní á þessu ári. Hvalur hf. telur að verulegir annamarkar hafi verið á stjórnsýslu ráðherrans og ráðuneytisins og málsmeðferðin ekki í samræmi við gildandi lög, meginreglur stjórnsýsluréttar og vandaða stjórnsýsluhætti. Dregið hafi verið úr öllum fyrirsjáanleika við rekstur fyrirtækisins og stjórnsýslan fari gegn gildandi framkvæmd og fyrri umfjöllun um úthlutun leyfa. Sjórnsýslan, virt í heild, miði augljóslega að því að koma í veg fyrir hvalveiðar eða þrengja verulega að þeim. Slík háttsemi sé þvert á stjórnarskrárvarin réttindi félagsins og gildandi lög. Hvalveiðar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Í kvörtunarbréfi Hvals til umboðsmanns segi Að málsmeðferð ráðherrans hafi einkennst af „skipulagðri óskilvirkni“ og á það bent að ráðherra hefði ítrekað sagst vera að skoða og meta málið, bíða eftir gögnum og umsögnum o.s.frv., en á sama tíma hefðu þó engar slíkar beiðnir verið útistandandi. Umboðsmaður komst að þeirri niðurstöðu í janúar á þessu ári að reglugerð Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra um frestun upphafs hvalveiða síðasta sumar hafi ekki átt sér nægilega skýra stoð í lögum um hvalveiðar. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, sem tók við sem matvælaráðherra af Svandísi, veitti síðan Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum í júní á þessu ári. Hvalur hf. telur að verulegir annamarkar hafi verið á stjórnsýslu ráðherrans og ráðuneytisins og málsmeðferðin ekki í samræmi við gildandi lög, meginreglur stjórnsýsluréttar og vandaða stjórnsýsluhætti. Dregið hafi verið úr öllum fyrirsjáanleika við rekstur fyrirtækisins og stjórnsýslan fari gegn gildandi framkvæmd og fyrri umfjöllun um úthlutun leyfa. Sjórnsýslan, virt í heild, miði augljóslega að því að koma í veg fyrir hvalveiðar eða þrengja verulega að þeim. Slík háttsemi sé þvert á stjórnarskrárvarin réttindi félagsins og gildandi lög.
Hvalveiðar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira