Brad Pitt stoppaði í hamborgara í Dalakofanum Lovísa Arnardóttir skrifar 18. ágúst 2024 18:09 Leikarinn fékk sér ostborgara í Dalakofanum. Vísir/Getty og Aðsend Leikarinn Brad Pitt er á landinu og fékk sér hamborgara í Dalakofanum í Laugum í Reykjadal í gær. Ingibjörg Arna Friðgeirsdóttir starfar í Dalakofanum og er ein þeirra sem afgreiddi leikarann í gær. Hún segir hann hafa verið afar kurteisan og að honum hafi þótt hamborgarinn góður. Hann var í för með þremur öðrum Bandaríkjamönnum og fengu þeir sér allir að borða. Þrír þeirra voru á mótorhjóli að sögn Ingibjargar. Fyrst var fjallað um málið á vef DV í dag. „Ég var í pásu inni á kaffistofu þegar hann kom. Hin sem ég vinn með kom til mín og sagði mér að hann væri kominn en ég auðvitað trúði henni ekkert,“ segir Ingibjörg létt. Hún fór samt fram og athugaði málið en vegna þess hve vel klæddur hann var átti hún erfitt með að sjá hvort þetta væri raunverulega hann. „Hann var með húfu og sólgleraugu en þegar hann tók gleraugun af sá ég að þetta var hann. Það var mjög skrítið.“ Stoppuðu í 45 mínútur Hún segir að hann og vinir hans hafi stoppað í um 45 mínútur í Dalakofanum og svo haldið áfram ferðalagi sínu. Hún segir að félagarnir hafi fengið að borða í friði. „En þegar þeir fóru stóð einn gesturinn upp og fylgdist með þeim. Hann vissi greinilega hver hann var. Við kunnum ekkert við það að vera að trufla þá.“ Þetta gerist væntanlega ekki oft? „Nei, það eru kannski einhverjir frægir Íslendingar sem koma en manni myndi aldrei detta í hug að hann myndi koma hingað af öllum stöðum,“ segir Ingibjörg Arna. Frægir á ferð Bandaríkin Hollywood Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Hann var í för með þremur öðrum Bandaríkjamönnum og fengu þeir sér allir að borða. Þrír þeirra voru á mótorhjóli að sögn Ingibjargar. Fyrst var fjallað um málið á vef DV í dag. „Ég var í pásu inni á kaffistofu þegar hann kom. Hin sem ég vinn með kom til mín og sagði mér að hann væri kominn en ég auðvitað trúði henni ekkert,“ segir Ingibjörg létt. Hún fór samt fram og athugaði málið en vegna þess hve vel klæddur hann var átti hún erfitt með að sjá hvort þetta væri raunverulega hann. „Hann var með húfu og sólgleraugu en þegar hann tók gleraugun af sá ég að þetta var hann. Það var mjög skrítið.“ Stoppuðu í 45 mínútur Hún segir að hann og vinir hans hafi stoppað í um 45 mínútur í Dalakofanum og svo haldið áfram ferðalagi sínu. Hún segir að félagarnir hafi fengið að borða í friði. „En þegar þeir fóru stóð einn gesturinn upp og fylgdist með þeim. Hann vissi greinilega hver hann var. Við kunnum ekkert við það að vera að trufla þá.“ Þetta gerist væntanlega ekki oft? „Nei, það eru kannski einhverjir frægir Íslendingar sem koma en manni myndi aldrei detta í hug að hann myndi koma hingað af öllum stöðum,“ segir Ingibjörg Arna.
Frægir á ferð Bandaríkin Hollywood Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira