Eru að slökkva í síðustu glæðunum í Somerset Lovísa Arnardóttir skrifar 17. ágúst 2024 20:35 Slökkviliðsmenn hafa verið við störf frá því um miðjan dag þegar tilkynnt var um eldinn. Vísir/EPA Slökkviliðiðið í London hefur nú náð tökum á eldi í Somerset húsi en tilkynnt var um eld þar um hádegisbil í dag. Á vef breska ríkisútvarpsins segir að um 125 slökkviliðsmenn hafi verið kallaðir að vettvangi í dag til að slökkva eldinn. Slökkvilið vinnur nú að því slökkva í síðustu glæðunum í þaki hússins. Eldurinn kviknaði í vesturhluta hússins um miðjan dag og segir í fréttatilkynningu frá Somerset að lokað verði að svæðinu þar til síðar. Engin listaverk voru þeim hluta hússins þar sem eldurinn kom upp. Enginn slasaðist þegar eldurinn kom upp en eldsupptök eru enn óljós og er verið að rannsaka málið. Þykkan gráan reyk mátti sjá leggja frá húsinu og yfir Thames ánna og Waterloo brúna. Aðstoðarslökkvilðisstjórinn í London, Keeley Foster, sagði í dag að viðbragð slökkviliðsmannanna hafi verið flókið og tæknilegt og að þeir verði á vettvangi þar til á morgun. Forstjóri Somerset segir enn of snemmt að segja til um ástand hússins en að húsið verði lokað þar til tilkynnt verður um annað. Almenningur var beðinn að halda sig frá vettvangi í dag vegna mikils reyks og íbúum í nágrenni við húsið ráðlagt að loka gluggum og hurðum. Frétt BBC. Chris Bryand, ráðherra menningarmála, segist vonast til þess að hægt verði að opna húsið aftur fljótlega og að ráðuneytið sé í sambandi við forstöðumenn hússins. Somerset hús er á Strand í miðborg London og er í dag notað sem listasalur. Byggingin hýsir Courtauld-listasafnið sem er umfangsmikið safn málverka allt frá endurreisnartímabilinu til tuttugustu aldarinnar. Fræg verk á borð við Bar á Folie-Bergère eftir Édouard Manet og sjálfsmynd Vincents van Gogh með sárabindið á eyranu eru geymd í byggingunni. Bretland Menning Slökkvilið Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Eldurinn kviknaði í vesturhluta hússins um miðjan dag og segir í fréttatilkynningu frá Somerset að lokað verði að svæðinu þar til síðar. Engin listaverk voru þeim hluta hússins þar sem eldurinn kom upp. Enginn slasaðist þegar eldurinn kom upp en eldsupptök eru enn óljós og er verið að rannsaka málið. Þykkan gráan reyk mátti sjá leggja frá húsinu og yfir Thames ánna og Waterloo brúna. Aðstoðarslökkvilðisstjórinn í London, Keeley Foster, sagði í dag að viðbragð slökkviliðsmannanna hafi verið flókið og tæknilegt og að þeir verði á vettvangi þar til á morgun. Forstjóri Somerset segir enn of snemmt að segja til um ástand hússins en að húsið verði lokað þar til tilkynnt verður um annað. Almenningur var beðinn að halda sig frá vettvangi í dag vegna mikils reyks og íbúum í nágrenni við húsið ráðlagt að loka gluggum og hurðum. Frétt BBC. Chris Bryand, ráðherra menningarmála, segist vonast til þess að hægt verði að opna húsið aftur fljótlega og að ráðuneytið sé í sambandi við forstöðumenn hússins. Somerset hús er á Strand í miðborg London og er í dag notað sem listasalur. Byggingin hýsir Courtauld-listasafnið sem er umfangsmikið safn málverka allt frá endurreisnartímabilinu til tuttugustu aldarinnar. Fræg verk á borð við Bar á Folie-Bergère eftir Édouard Manet og sjálfsmynd Vincents van Gogh með sárabindið á eyranu eru geymd í byggingunni.
Bretland Menning Slökkvilið Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira