Óttast um framtíð handboltans á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2024 09:01 Ólafur Stefánsson og Guðmundur Guðmundsson með silfurverðlaunin sem íslenska handboltalandsliðið vann í Peking árið 2008. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur ekki komist á síðustu tvo Ólympíuleika og ef marka má áhyggjur handboltasérfræðings þá er mögulega hver að verða síðastur að keppa í handbolta á leikunum. Það er mikil samkeppni milli íþróttagreina heimsins um að fá að vera með á Ólympíuleikunum og langt frá því að allar fái að vera með. Hver gestgjafi getur valið fimm til sex íþróttagreinar á hverja leika og það þýðir að aðrar detta út í staðinn. Auðvitað mun stóru greinarnar eins og frjálsar, fimleikar og sund aldrei detta út en það eru minni greinarnar sem þurfa að berjast fyrir tilverurétti sínum. Hnefaleikarnir eru nýjasta íþróttagreinin sem er á útleið. En það er líka óvissa með framtíð handboltans á Ólympíuleikunum. Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen veltir fyrir sér stöðu handboltans í skrifum sínum á samfélagsmiðlum. Að hans mati eru það slæmar fréttir fyrir handboltann að Thomas Bach sé að hætta sem forseti Alþjóðaólympíusambandsins. Bach er nefnilega mjög góður vinur Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandboltasambandsins. Það er mat danska sérfræðingsins að þetta brotthvarf Bach gæti veikt stöðu handboltans við borðið hjá Alþjóðaólympíusambandinu. Boysen segir að það hafi áður verið orðrómur um að handboltinn væri á leiðinni út. Handbolti hefur verið Ólympíugrein frá leikunum í München árið 1972. Íslenska karlalandsliðið hefur verið með á sjö leikum og vann silfurverðlaun á leikunum í Peking árið 2008. Ólympíuleikar Handbolti Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Sjá meira
Það er mikil samkeppni milli íþróttagreina heimsins um að fá að vera með á Ólympíuleikunum og langt frá því að allar fái að vera með. Hver gestgjafi getur valið fimm til sex íþróttagreinar á hverja leika og það þýðir að aðrar detta út í staðinn. Auðvitað mun stóru greinarnar eins og frjálsar, fimleikar og sund aldrei detta út en það eru minni greinarnar sem þurfa að berjast fyrir tilverurétti sínum. Hnefaleikarnir eru nýjasta íþróttagreinin sem er á útleið. En það er líka óvissa með framtíð handboltans á Ólympíuleikunum. Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen veltir fyrir sér stöðu handboltans í skrifum sínum á samfélagsmiðlum. Að hans mati eru það slæmar fréttir fyrir handboltann að Thomas Bach sé að hætta sem forseti Alþjóðaólympíusambandsins. Bach er nefnilega mjög góður vinur Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandboltasambandsins. Það er mat danska sérfræðingsins að þetta brotthvarf Bach gæti veikt stöðu handboltans við borðið hjá Alþjóðaólympíusambandinu. Boysen segir að það hafi áður verið orðrómur um að handboltinn væri á leiðinni út. Handbolti hefur verið Ólympíugrein frá leikunum í München árið 1972. Íslenska karlalandsliðið hefur verið með á sjö leikum og vann silfurverðlaun á leikunum í Peking árið 2008.
Ólympíuleikar Handbolti Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti