Trúlofaði sig beint eftir keppni því hún hljóp á undir níu mínútum Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 23:00 Parið féllst í faðma við mikinn fögnuð allra viðstaddra. Hannah Peters/Getty Images Alice Finot náði markmiði sínu og setti Evrópumet í þrjú þúsund metra hindrunarhlaupi. Hún fagnaði áfanganum með því að skella sér á skeljarnar biðja um hönd kærasta síns. Alice varð í fjórða sæti í greininni á eftir Winfred Yavi (Barein), Peruth Chemutai (Úganda) og Faith Cherotich (Kenía). Tíminn 8:58,67 dugði því ekki til að komast á verðlaunapall en Evrópumet var sett engu að síður. Hún stoppaði stutt við eftir hlaupið, dreif sig svo að stúkunni og bað Bruno Martínez Bargiela. Alice Finot en los 3000 con obstáculos quedó en cuarto puesto, récord de Europa y pidió la mano de su novio... una francesa chingona!#Paris2024 #OlympicGames #LCDLFMX2 #Monterrey #AliceFinot pic.twitter.com/xgMxTMSeR1— Jose Manuel Flores (@tw_jmf) August 7, 2024 „Ég sagði sjálfri mér að ef ég myndi hlaupa á undir níu mínútum, því níu er happatalan mín og við höfum verið saman í níu ár, þá myndi ég biðja hans. Ég er mjög óhefðbundin og þar sem hann var ekki búinn að biðja mín ákvað ég að gera það,“ sagði Alice. Það er mögulega óhefðbundið að kona biðji manns en líklega enn óhefðbundnara að gefa ekki trúlofunarhring, í stað þess var Bruno beðið með nælu sem á stóð „Ástin er í París“. Alice skellti sér á skeljarnar.Hannah Peters/Getty Images Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Alice varð í fjórða sæti í greininni á eftir Winfred Yavi (Barein), Peruth Chemutai (Úganda) og Faith Cherotich (Kenía). Tíminn 8:58,67 dugði því ekki til að komast á verðlaunapall en Evrópumet var sett engu að síður. Hún stoppaði stutt við eftir hlaupið, dreif sig svo að stúkunni og bað Bruno Martínez Bargiela. Alice Finot en los 3000 con obstáculos quedó en cuarto puesto, récord de Europa y pidió la mano de su novio... una francesa chingona!#Paris2024 #OlympicGames #LCDLFMX2 #Monterrey #AliceFinot pic.twitter.com/xgMxTMSeR1— Jose Manuel Flores (@tw_jmf) August 7, 2024 „Ég sagði sjálfri mér að ef ég myndi hlaupa á undir níu mínútum, því níu er happatalan mín og við höfum verið saman í níu ár, þá myndi ég biðja hans. Ég er mjög óhefðbundin og þar sem hann var ekki búinn að biðja mín ákvað ég að gera það,“ sagði Alice. Það er mögulega óhefðbundið að kona biðji manns en líklega enn óhefðbundnara að gefa ekki trúlofunarhring, í stað þess var Bruno beðið með nælu sem á stóð „Ástin er í París“. Alice skellti sér á skeljarnar.Hannah Peters/Getty Images
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira