Nablinn söng og dansaði með Malaví strákunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2024 12:01 Andri Már Eggertsson, Nablinn, í stúkunni með Malaví strákunum á Rey Cup en allir voru þeir að hvetja áfram stúlknaliðið frá Malaví. S2 Sport Alþjóðafótboltamótið Rey Cup fór fram í 24. skiptið í ár og Sumarmótin voru að sjálfsögðu á staðnum til að fylgjast með því sem fram fór. Andri Már Eggertsson og myndatökumaður hans tóku upp efni sem var í nýjasta þættinum af Sumarmótunum á Stöð 2 Sport. Þar má að venju finna viðtal við þátttakendur, skipuleggjendur og góða gesti. „Hér eru komin lið af dýrari gerðinni eins og Arsenal, Bayern München, Nordsjælland og að ógleymdum Þrótti Reykjavík. Við skulum hefja þessa alþjóðlegu veislu,“ sagði Andri Már Eggertsson í upphafi þáttar en við þekkjum hann best undir nafninu Nablinn. Krakkarnir á mótinu voru að sjálfsögðu í sviðsljósinu en í þættinum má sjá þau sýna flott tilþrif inn á vellinum og mæta líka hress og glöð í viðtöl á milli leikja. Slógu í gegn í fyrra Lið knattspyrnuakademíunnar Ascent Soccer frá Malaví sló í gegn í fyrra og það þessu sinni kom stúlknalið á mótið. „Þeir slógu í gegn í fyrra og vöktu mikla athygli. Það kom ekkert annað til greina að fá stelpurnar í ár og sjá hvort þeim myndi ganga jafnvel,“ sagði Gunnhildur Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri Rey Cup fótboltamótsins. Hér fyrir neðan má sjá allan þáttinn og þar á meðal þegar Nablinn mætti í stúkuna með strákunum frá Malaví þar sem þeir voru að hvetja áfram malavíska stúlknaliðið. Þar var sungið og dansað og mikil stemning í gangi. Klippa: Sumarmótin 2024: Þátturinn um Rey Cup Sumarmótin Malaví Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Andri Már Eggertsson og myndatökumaður hans tóku upp efni sem var í nýjasta þættinum af Sumarmótunum á Stöð 2 Sport. Þar má að venju finna viðtal við þátttakendur, skipuleggjendur og góða gesti. „Hér eru komin lið af dýrari gerðinni eins og Arsenal, Bayern München, Nordsjælland og að ógleymdum Þrótti Reykjavík. Við skulum hefja þessa alþjóðlegu veislu,“ sagði Andri Már Eggertsson í upphafi þáttar en við þekkjum hann best undir nafninu Nablinn. Krakkarnir á mótinu voru að sjálfsögðu í sviðsljósinu en í þættinum má sjá þau sýna flott tilþrif inn á vellinum og mæta líka hress og glöð í viðtöl á milli leikja. Slógu í gegn í fyrra Lið knattspyrnuakademíunnar Ascent Soccer frá Malaví sló í gegn í fyrra og það þessu sinni kom stúlknalið á mótið. „Þeir slógu í gegn í fyrra og vöktu mikla athygli. Það kom ekkert annað til greina að fá stelpurnar í ár og sjá hvort þeim myndi ganga jafnvel,“ sagði Gunnhildur Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri Rey Cup fótboltamótsins. Hér fyrir neðan má sjá allan þáttinn og þar á meðal þegar Nablinn mætti í stúkuna með strákunum frá Malaví þar sem þeir voru að hvetja áfram malavíska stúlknaliðið. Þar var sungið og dansað og mikil stemning í gangi. Klippa: Sumarmótin 2024: Þátturinn um Rey Cup
Sumarmótin Malaví Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira