Fimm heillandi einbýli á Akureyri Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. júlí 2024 07:00 Húsin hafa öll verið endurnýjuð að innan. Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. Aðalstræði Við Aðalstræti 38 er að finna glæsilegt 164 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1892. Um er að ræða eitt fyrsta húsið sem byggt er í Innbænum á Akureyri. Eignin er á þremur hæðum með einstöku útsýni til austurs og inn Eyjafjörðinn. Samtals eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Húsið hefur verið endurnýjað að fullu á gerðarlegan máta með tilliti til sögu hússins. Skjólsæl og falleg verönd er við húsið en umhverfi og lóð er öll hin snyrtilegasta. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Langamýri Við Löngumýri 36 er glæsilegt 245 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1958 en auka 53 fermetra vinnustofa byggð við húsið árið 2000. Húsið var hannað af Mikael Jóhanssyni, og er byggt fram á brekkubrún, með einstöku útsýni. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Stórholt Við Stórholt 10 má finna 194 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið var byggt árið 1962 og hefur verið endurnýjað á einstakan máta þar sem mjúk litapalletta umvefur hvert rými. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 106,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Lækjargata Við Lækjagötu 4, í Innbænum á Akureyri, er að finna snoturt 247 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1870. Húsið skiptist í tvær hæðir, ris og kjallara. Eignin hefur verið endurnýjað undanfarin ár með tilliti til upprunalegs byggingarstíls hússins á afar hlýlegan og fágaðan máta. Ásett verð er 118 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Hafnarstræti Við Hafnarstræti 45 má finna glæsilegt 216 fermetra einbýlishús, skammt frá miðbæ Akureyrar. Húsið var byggt árið 1923 og hefur verið endurnýjað á heillandi máta. Útisvæðið við húsið er einstaklega flott búið heitum og köldum potti, og notalegri setuaðstöðu. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Fallegt útsýni er úr eigninni yfir Pollinn. Ásett verð er 129,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Akureyri Hús og heimili Tengdar fréttir Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41 Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01 Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02 Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira
Aðalstræði Við Aðalstræti 38 er að finna glæsilegt 164 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1892. Um er að ræða eitt fyrsta húsið sem byggt er í Innbænum á Akureyri. Eignin er á þremur hæðum með einstöku útsýni til austurs og inn Eyjafjörðinn. Samtals eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Húsið hefur verið endurnýjað að fullu á gerðarlegan máta með tilliti til sögu hússins. Skjólsæl og falleg verönd er við húsið en umhverfi og lóð er öll hin snyrtilegasta. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Langamýri Við Löngumýri 36 er glæsilegt 245 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1958 en auka 53 fermetra vinnustofa byggð við húsið árið 2000. Húsið var hannað af Mikael Jóhanssyni, og er byggt fram á brekkubrún, með einstöku útsýni. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Stórholt Við Stórholt 10 má finna 194 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið var byggt árið 1962 og hefur verið endurnýjað á einstakan máta þar sem mjúk litapalletta umvefur hvert rými. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 106,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Lækjargata Við Lækjagötu 4, í Innbænum á Akureyri, er að finna snoturt 247 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1870. Húsið skiptist í tvær hæðir, ris og kjallara. Eignin hefur verið endurnýjað undanfarin ár með tilliti til upprunalegs byggingarstíls hússins á afar hlýlegan og fágaðan máta. Ásett verð er 118 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Hafnarstræti Við Hafnarstræti 45 má finna glæsilegt 216 fermetra einbýlishús, skammt frá miðbæ Akureyrar. Húsið var byggt árið 1923 og hefur verið endurnýjað á heillandi máta. Útisvæðið við húsið er einstaklega flott búið heitum og köldum potti, og notalegri setuaðstöðu. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Fallegt útsýni er úr eigninni yfir Pollinn. Ásett verð er 129,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Akureyri Hús og heimili Tengdar fréttir Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41 Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01 Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02 Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira
Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41
Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01
Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02