Hugarástand snýr aftur Máni Snær Þorláksson skrifar 19. júlí 2024 12:08 Hér má sjá tvíeykið Hugarástand sem samanstendur af þeim Frímanni og Arnari. Óþarfi er að taka fram hvor er hvað þar sem þeir eru vel merktir á myndinni. Plötusnúðatvíeykið Hugarástand, sem samanstendur af þeim Frímanni Andréssyni og Arnari Símonarsyni, snýr aftur um helgina. Þeir hafa ekki spilað saman opinberlega síðan árið 2016. Tvíeykið kemur saman aftur á skemmtistaðnum Radar en að því er fram kemur í tilkynningu er búist við miklu fjöri á dansgólfinu. Upphitun verður í höndum Sbeen Around og Evu Luna, það er Evu H. Baldursdóttur. Sú síðarnefnda starfaði áður sem lögfræðingur í fjármálaráðuneytinu og var virk í pólitík en hóf svo að spila danstónlist aftur eftir áratuga hlé. „Það eru allir rosa spenntir, það er mikil stemning,“ segir Eva í samtali við fréttamann. Búist sé við góðri mætingu frá því fólki sem var hvað mest í þessari senu í kringum aldarmótin. Frímann og Arnar voru einmitt þekktastir á þeim tíma og spiluðu þá á helstu skemmtistöðum landsins. Eva nefnir að þeir hafi spilað með heimsþekktum plötusnúðum á sínum tíma. Sem dæmi má nefna plötusnúða á borð við Sasha, Kevin Saunderson og Laurent Garnier. Á Radar verður einnig boðið upp á aðeins harðari tónlist í kjallaranum, meira teknó. Þar munu þau Friðfinnur „Oculus“ Sigurðsson og Ása Kolla „The Clubkid“ ráða ríkjum. Sjá má nánari upplýsingar um viðburðinn hér. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Tvíeykið kemur saman aftur á skemmtistaðnum Radar en að því er fram kemur í tilkynningu er búist við miklu fjöri á dansgólfinu. Upphitun verður í höndum Sbeen Around og Evu Luna, það er Evu H. Baldursdóttur. Sú síðarnefnda starfaði áður sem lögfræðingur í fjármálaráðuneytinu og var virk í pólitík en hóf svo að spila danstónlist aftur eftir áratuga hlé. „Það eru allir rosa spenntir, það er mikil stemning,“ segir Eva í samtali við fréttamann. Búist sé við góðri mætingu frá því fólki sem var hvað mest í þessari senu í kringum aldarmótin. Frímann og Arnar voru einmitt þekktastir á þeim tíma og spiluðu þá á helstu skemmtistöðum landsins. Eva nefnir að þeir hafi spilað með heimsþekktum plötusnúðum á sínum tíma. Sem dæmi má nefna plötusnúða á borð við Sasha, Kevin Saunderson og Laurent Garnier. Á Radar verður einnig boðið upp á aðeins harðari tónlist í kjallaranum, meira teknó. Þar munu þau Friðfinnur „Oculus“ Sigurðsson og Ása Kolla „The Clubkid“ ráða ríkjum. Sjá má nánari upplýsingar um viðburðinn hér.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira