Má ekki koma til Bandaríkjanna og missir því af heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 16:46 Ilya Makarov fær ekki leyfi til að koma til Bandaríkjanna og getur því ekki keppt á heimsleikunum í ár. @ilyamakrom Rússinn Ilya Makarov fékk óvænt keppnisrétt á heimsleikunum í CrossFit á dögunum vegna lyfjahneykslis mótherja hans en ekkert verður þó að því að hann keppi á leikunum. Makarov sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hann fái ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna og geti því ekki tekið þátt í ár. Makarov endaði í fimmta sæti í undanúrslitamóti Asíu en þrír efstu fengu farseðil á heimsleikanna. Þrír af fjórum mönnum sem enduðu á undan honum féllu á lyfjaprófi og því fékk Makarov sætið. Nú lítur út fyrir það að aðeins einn karlmaður frá Asíu taki þátt í heimsleikunum en það er Arthur Semenov. Samkvæmt reglum CrossFit þá eru aðeins þrír varamenn leyfðir þannig ef enginn þeirra kemst á leikanna þá er ekki farið neðar á listann í undankeppninni. Morteza Sedaghat hefði verið næstur en í fyrra komst hann sjálfur ekki á leikanna vegna þess að hann fékk ekki hina eftirsóttu vegabréfsáritun til Bandaríkjanna. Þetta er fjórða árið í röð þar sem karlmanni, sem vinnur sér sæti á heimsleikunum í gegnum undankeppni Asíu, er neitað um vegabréfsáritun. Það er þekkt þegar Roman Khrennikov, þá skjólstæðingur Snorra Baróns, fékk ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, og missti af heimsleikunum. Khrennikov endaði á því að fá vegabréfsáritun og er einn besti CrossFit maður heims, varð annar á heimsleikunum 2002 og þriðji í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira
Makarov sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hann fái ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna og geti því ekki tekið þátt í ár. Makarov endaði í fimmta sæti í undanúrslitamóti Asíu en þrír efstu fengu farseðil á heimsleikanna. Þrír af fjórum mönnum sem enduðu á undan honum féllu á lyfjaprófi og því fékk Makarov sætið. Nú lítur út fyrir það að aðeins einn karlmaður frá Asíu taki þátt í heimsleikunum en það er Arthur Semenov. Samkvæmt reglum CrossFit þá eru aðeins þrír varamenn leyfðir þannig ef enginn þeirra kemst á leikanna þá er ekki farið neðar á listann í undankeppninni. Morteza Sedaghat hefði verið næstur en í fyrra komst hann sjálfur ekki á leikanna vegna þess að hann fékk ekki hina eftirsóttu vegabréfsáritun til Bandaríkjanna. Þetta er fjórða árið í röð þar sem karlmanni, sem vinnur sér sæti á heimsleikunum í gegnum undankeppni Asíu, er neitað um vegabréfsáritun. Það er þekkt þegar Roman Khrennikov, þá skjólstæðingur Snorra Baróns, fékk ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, og missti af heimsleikunum. Khrennikov endaði á því að fá vegabréfsáritun og er einn besti CrossFit maður heims, varð annar á heimsleikunum 2002 og þriðji í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira