Southgate hrósar Spánverjum: „Fannst þeir vera besta lið mótsins“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2024 23:00 Gareth Southgate hrósaði Spánverjum eftir leik kvöldsins. Dan Mullan/Getty Images Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var nokkuð stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur eftir 2-1 tap gegn Spánverjum í úrslitaleik EM í kvöld. „Við börðumst fram á síðustu mínútu mótsins,“ sagði Southgate í leikslok. „Við héldum boltanum ekki nægilega vel í kvöld. Við vörðumst vel, en þegar við vinnum boltann aftur þá þurfum við að koma okkur út úr pressunni og við náðum því ekki. Það þýddi að þeir höfðu betri stjórn á leiknum og það hefur áhrif á okkar lið.“ „En þrátt fyrir það náðum við að jafna og þá var þetta galopið. Við fengum alvöru færi í lokin og það er alltaf fín lína sem skilur á milli. Mér fannst þeir samt vera besta lið mótsins.“ Þrátt fyrir gott gengi enska liðsins undir stjórn Southgate hafa margir velt því fyrir sér hvað framtíðin beri í skauti sér fyrir þjálfarann. Hann segist þó ekki ætla að taka ákvörðun um það strax. „Ég held að þetta sé ekki góður tími til að taka slíka ákvörðun. Ég þarf að tala við rétta fólkið. Þetta er ekki ákvörðun sem ég tek í kvöld.“ Hann segir liðið þó vera á góðum stað. „Enska landsliðið er á mjög góðum stað þegar við horfum í þá reynslu sem leikmennirnir hafa. Flestir af þeim sem eru í liðinu verða ennþá hérna á næsta HM og næsta EM. Það er mikið sem við getum látið okkur hlakka til, en á svona stundum er það engin huggun,“ sagði Southgate að lokum. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
„Við börðumst fram á síðustu mínútu mótsins,“ sagði Southgate í leikslok. „Við héldum boltanum ekki nægilega vel í kvöld. Við vörðumst vel, en þegar við vinnum boltann aftur þá þurfum við að koma okkur út úr pressunni og við náðum því ekki. Það þýddi að þeir höfðu betri stjórn á leiknum og það hefur áhrif á okkar lið.“ „En þrátt fyrir það náðum við að jafna og þá var þetta galopið. Við fengum alvöru færi í lokin og það er alltaf fín lína sem skilur á milli. Mér fannst þeir samt vera besta lið mótsins.“ Þrátt fyrir gott gengi enska liðsins undir stjórn Southgate hafa margir velt því fyrir sér hvað framtíðin beri í skauti sér fyrir þjálfarann. Hann segist þó ekki ætla að taka ákvörðun um það strax. „Ég held að þetta sé ekki góður tími til að taka slíka ákvörðun. Ég þarf að tala við rétta fólkið. Þetta er ekki ákvörðun sem ég tek í kvöld.“ Hann segir liðið þó vera á góðum stað. „Enska landsliðið er á mjög góðum stað þegar við horfum í þá reynslu sem leikmennirnir hafa. Flestir af þeim sem eru í liðinu verða ennþá hérna á næsta HM og næsta EM. Það er mikið sem við getum látið okkur hlakka til, en á svona stundum er það engin huggun,“ sagði Southgate að lokum.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira