„Sorglegt að koma á leik bara til að púa á einn leikmann“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 14:31 Marc Cucurella hefur spilað vel fyrir spænska landsliðið á þessu Evrópumóti en fram undan er úrslitaleikurinn í Berlín í kvöld. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Það fór ekkert fram hjá neinum sem horfði á undanúrslitaleik Spánar og Frakklands að einn leikmaður á vellinum mátti þola hreint og tært einelti nær allan leikinn. Hér erum við að tala um spænska varnarmanninn Marc Cucurella. Fullt af áhorfendum púuðu á hann í hvert skipti sem hann fékk boltann í þessum leik. Ástæðan var sú að það var hann sem fékk boltann í hendina í lokin á leiknum á móti gestgjöfum Þýskalands í átta liða úrslitunum. Þjóðverjar vildu fá víti en ekkert var dæmt. Spánverjar sluppu með skrekkinn og komust í undanúrslitaleikinn. Fullt af Þjóðverjum voru aftur á móti búnir að kaupa sér miða á undanúrslitaleikinn og mættu bara með það markmið að púa á Cucurella. „Í raun og veru þá var mér sama um baulið en á sama tíma þá er það sorglegt að koma á leik bara til að púa á einn leikmann,“ sagði Marc Cucurella við The Athletic. NRK segir frá. „Sumt fólk sóaði miðunum sínum sem hefðu getað farið til annarra sem langaði virkilega að sjá leikinn,“ sagði Cucurella. Cucurella hefur reyndar reynslu að svona lögðuðu. Þegar hann skipti úr Brighton til Chelsea fyrir tveimur árum þá bauluðu stuðningsmenn Brighton á hann um leið og hann fékk boltann. „Þá var líka púað mjög hátt í hvert skipti sem ég fékk boltann. Ég get ekki sagt að það sé óbærileg tilfinning en þetta er óþægilegt,“ sagði Cucurella. Spánverjar hafa unnið alla sex leiki sína á Evrópumótinu og mæta Englandi í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Hér erum við að tala um spænska varnarmanninn Marc Cucurella. Fullt af áhorfendum púuðu á hann í hvert skipti sem hann fékk boltann í þessum leik. Ástæðan var sú að það var hann sem fékk boltann í hendina í lokin á leiknum á móti gestgjöfum Þýskalands í átta liða úrslitunum. Þjóðverjar vildu fá víti en ekkert var dæmt. Spánverjar sluppu með skrekkinn og komust í undanúrslitaleikinn. Fullt af Þjóðverjum voru aftur á móti búnir að kaupa sér miða á undanúrslitaleikinn og mættu bara með það markmið að púa á Cucurella. „Í raun og veru þá var mér sama um baulið en á sama tíma þá er það sorglegt að koma á leik bara til að púa á einn leikmann,“ sagði Marc Cucurella við The Athletic. NRK segir frá. „Sumt fólk sóaði miðunum sínum sem hefðu getað farið til annarra sem langaði virkilega að sjá leikinn,“ sagði Cucurella. Cucurella hefur reyndar reynslu að svona lögðuðu. Þegar hann skipti úr Brighton til Chelsea fyrir tveimur árum þá bauluðu stuðningsmenn Brighton á hann um leið og hann fékk boltann. „Þá var líka púað mjög hátt í hvert skipti sem ég fékk boltann. Ég get ekki sagt að það sé óbærileg tilfinning en þetta er óþægilegt,“ sagði Cucurella. Spánverjar hafa unnið alla sex leiki sína á Evrópumótinu og mæta Englandi í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira