Segir við Rodri á hverjum degi að hann eigi að koma til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 13:01 Reynsluboltar spænska liðsins eða þeir Daniel Carvajal, Alvaro Morata og Rodri. Getty/Valeriano Di Domenico Real Madrid leikmaðurinn Dani Carvajal gerir allt sem hann getur til að sannfæra Rodri um að yfirgefa Manchester City og koma til Real Madrid. Þeir hafa eytt síðustu vikum saman með spænska landsliðinu. Carvajal svaraði hreint út þegar hann var spurður um hvort hann vildi fá Rodri til Real. Hann var þá í viðtali við El Partidazo de Cope. „Já án nokkurs vafa. Ég tala um það við hann á hverjum degi. Ég segi við hann: Farðu frá Manchester, það er engin sól þar. Komdu til Madrid, við þurfum á þér að halda. Þú ert líka frá Madrid,“ sagði Carvajal en Marca segir frá. 🚨⚪️ Dani Carvajal: “I tell Rodri every day to sign for Real Madrid”.“I tell him every day to leave Manchester, that there is no sun there and to come to Madrid that we need him”.“He tells me he has a contract... but he would be perfect for us”, told @tjcope. pic.twitter.com/PxqOmf74cl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 11, 2024 Carvajal segir þó að þetta sé ekki alveg að ganga upp hjá honum. Rodri er auðvitað með samning við Manchester City til ársins 2027. „Hann segir. Ég er á samningi og það er ekkert ákvæði hér. Þetta mun taka tíma,“ hefur Carvajal eftir Rodri. „Þetta yrði fullkomin kaup fyrir okkur. Hann er spænskur og frá Madrid. Hann myndi passa fullkomlega í okkar lið,“ sagði Carvajal. Rodri kom til Manchester City árið 2019 frá Atlético Madrid en hann er nú 28 ára gamall. Á fimm árum með Manchester City hefur hann unnið ellefu titla með enska félaginu og orðið fjórum sinnum enskur meistari. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Þeir hafa eytt síðustu vikum saman með spænska landsliðinu. Carvajal svaraði hreint út þegar hann var spurður um hvort hann vildi fá Rodri til Real. Hann var þá í viðtali við El Partidazo de Cope. „Já án nokkurs vafa. Ég tala um það við hann á hverjum degi. Ég segi við hann: Farðu frá Manchester, það er engin sól þar. Komdu til Madrid, við þurfum á þér að halda. Þú ert líka frá Madrid,“ sagði Carvajal en Marca segir frá. 🚨⚪️ Dani Carvajal: “I tell Rodri every day to sign for Real Madrid”.“I tell him every day to leave Manchester, that there is no sun there and to come to Madrid that we need him”.“He tells me he has a contract... but he would be perfect for us”, told @tjcope. pic.twitter.com/PxqOmf74cl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 11, 2024 Carvajal segir þó að þetta sé ekki alveg að ganga upp hjá honum. Rodri er auðvitað með samning við Manchester City til ársins 2027. „Hann segir. Ég er á samningi og það er ekkert ákvæði hér. Þetta mun taka tíma,“ hefur Carvajal eftir Rodri. „Þetta yrði fullkomin kaup fyrir okkur. Hann er spænskur og frá Madrid. Hann myndi passa fullkomlega í okkar lið,“ sagði Carvajal. Rodri kom til Manchester City árið 2019 frá Atlético Madrid en hann er nú 28 ára gamall. Á fimm árum með Manchester City hefur hann unnið ellefu titla með enska félaginu og orðið fjórum sinnum enskur meistari.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira