Borgarstjórinn vill ekki Greenwood: „Sá myndir sem særðu mig djúpt“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júlí 2024 07:11 Benoit Payan er borgarstjóri Marseille og vill ekki að félagið kaupi Mason Greenwood frá Manchester United. Getty Manchester United hefur samþykkt kauptilboð Marseille í Mason Greenwood en ekkert verður af skiptunum ef borgarstjóri Marseille fær einhverju um það ráðið. Ákvörðun var tekin á síðasta ári að Greenwood myndi ekki leika aftur fyrir Manchester United þrátt fyrir að ákærur gegn honum um heimilisofbeldi hafi verið felldar niður. Hann var sendur til Getafe á láni á síðasta tímabili og nú leitast Manchester United við að losa sig algjörlega við hann. Olympique de Marseille er eitt af mörgum áhugasömum félögum og er sagt hafa boðið 30 milljónir punda í leikmanninn. Tilboð sem Manchester United féllst á en eftir stendur hvort Greenwood nái samkomulagi við Marseille og samþykki skiptin. Borgarstjórinn Benoit Payan mótmælti kaupunum harðlega. 🇫🇷❌ Mason Greenwood | “It’s a disgrace” – Marseille mayor Benoît Payan furious about potential arrival from Manchester United 🗨️ - "Greenwood's behaviour is unspeakable, unacceptable. Hitting his wife... I saw images that deeply shocked me. Attacking his wife in this way is… pic.twitter.com/RG2f9mKhpa— Sport Witness (@Sport_Witness) July 9, 2024 „Hegðun Greenwood er ólýsanleg, algjörlega óásættanleg… Ég sá myndir sem særðu mig djúpt. Að murka eiginkonu sína svona er engum manni stætt og ég vil ekki sjá hann í liðinu,“ sagði borgarstjórinn í viðtali á frönsku útvarpsstöðinni RMC. „Þetta samrýmist ekki gildum OM eða Marseille, sannkölluð skömm. Ég mun biðja Pablo Longoria [forseta Marseille] um að hætta við kaupin. Ég vil ekki sjá félagið mitt þakið þeirri skömm að hafa ofbeldismann innanborðs,“ hélt hann svo áfram. Franski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Ákvörðun var tekin á síðasta ári að Greenwood myndi ekki leika aftur fyrir Manchester United þrátt fyrir að ákærur gegn honum um heimilisofbeldi hafi verið felldar niður. Hann var sendur til Getafe á láni á síðasta tímabili og nú leitast Manchester United við að losa sig algjörlega við hann. Olympique de Marseille er eitt af mörgum áhugasömum félögum og er sagt hafa boðið 30 milljónir punda í leikmanninn. Tilboð sem Manchester United féllst á en eftir stendur hvort Greenwood nái samkomulagi við Marseille og samþykki skiptin. Borgarstjórinn Benoit Payan mótmælti kaupunum harðlega. 🇫🇷❌ Mason Greenwood | “It’s a disgrace” – Marseille mayor Benoît Payan furious about potential arrival from Manchester United 🗨️ - "Greenwood's behaviour is unspeakable, unacceptable. Hitting his wife... I saw images that deeply shocked me. Attacking his wife in this way is… pic.twitter.com/RG2f9mKhpa— Sport Witness (@Sport_Witness) July 9, 2024 „Hegðun Greenwood er ólýsanleg, algjörlega óásættanleg… Ég sá myndir sem særðu mig djúpt. Að murka eiginkonu sína svona er engum manni stætt og ég vil ekki sjá hann í liðinu,“ sagði borgarstjórinn í viðtali á frönsku útvarpsstöðinni RMC. „Þetta samrýmist ekki gildum OM eða Marseille, sannkölluð skömm. Ég mun biðja Pablo Longoria [forseta Marseille] um að hætta við kaupin. Ég vil ekki sjá félagið mitt þakið þeirri skömm að hafa ofbeldismann innanborðs,“ hélt hann svo áfram.
Franski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira