Hollendingar ráðast á Englendinga og ræna af þeim fánum Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júlí 2024 18:13 Hollendingar hafa ráðist á Englendinga og reynt að hirða af þeim fána. Nick Potts/PA Images via Getty Images Hollendingar réðust á Englendinga í aðdraganda undanúrslitaleiksins í Dortmund og reyndu að ræna fánum þeirra. Fimm einstaklingar særðust lítillega í átökunum. BBC greinir frá „nokkrum tilfellum þar sem Hollendingar hafa ráðist á bari þar sem Englendingar halda sig og reynt að stela fánum.“ Breska lögreglan er á svæðinu til að aðstoða þá þýsku og tryggja öryggi. Í lögregluskýrslu segir að flestir hollenskir aðdáendur hafi verið að njóta sín og drekka í sig andrúmsloftið fyrir leik. Minnihluti meðal þeirra hafi þó mætt á staðinn til að valda usla og óeirðum. Allt að 80.000 Hollendingar hafa gert sér ferð til Dortmund, tvöfalt fleiri en Englendingarnir 40.000 sem eru í borginni. Nokkur myndskeið af átökunum er að finna á samfélagsmiðlinum X. England fans under attack by Dutch fans in Dortmund! 🇳🇱🏴👊 pic.twitter.com/vzaPEWXOOa— Football Fights (@footbalIfights) July 10, 2024 Dutch fans attack England supporters in Dortmund.You will never see this on the mainstream media as it doesn’t fit the narrative that “all England supporters are violent thugs”. pic.twitter.com/cuSbUB4YnX— Turning Point UK 🇬🇧 (@TPointUK) July 10, 2024 Leikurinn er í beinni textalýsingu á Vísi sem má finna hér fyrir neðan. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Sjá meira
BBC greinir frá „nokkrum tilfellum þar sem Hollendingar hafa ráðist á bari þar sem Englendingar halda sig og reynt að stela fánum.“ Breska lögreglan er á svæðinu til að aðstoða þá þýsku og tryggja öryggi. Í lögregluskýrslu segir að flestir hollenskir aðdáendur hafi verið að njóta sín og drekka í sig andrúmsloftið fyrir leik. Minnihluti meðal þeirra hafi þó mætt á staðinn til að valda usla og óeirðum. Allt að 80.000 Hollendingar hafa gert sér ferð til Dortmund, tvöfalt fleiri en Englendingarnir 40.000 sem eru í borginni. Nokkur myndskeið af átökunum er að finna á samfélagsmiðlinum X. England fans under attack by Dutch fans in Dortmund! 🇳🇱🏴👊 pic.twitter.com/vzaPEWXOOa— Football Fights (@footbalIfights) July 10, 2024 Dutch fans attack England supporters in Dortmund.You will never see this on the mainstream media as it doesn’t fit the narrative that “all England supporters are violent thugs”. pic.twitter.com/cuSbUB4YnX— Turning Point UK 🇬🇧 (@TPointUK) July 10, 2024 Leikurinn er í beinni textalýsingu á Vísi sem má finna hér fyrir neðan.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Sjá meira